Gísli Sigurðsson

rannsóknarprófessor
Þjóðfræðisvið
Netfang:
gisli.sigurdsson [hjá] arnastofnun.is
Vinnusími:
525 4013
Staðsetning:
Árnagarður
Gísli 2   376.jpg

 

  • Ferill
  • Ritaskrá

Starfsferill: 

Rannsakaði vesturíslensku 1982 og 1984, kenndi íslensku í Fjölbrautaskólanum við Ármúla 1986-87, stundakennari í almennri bókmenntafræði og þjóðfræði við Háskóla Íslands 1986-87 og frá 1989 og í íslensku við Kennaraháskóla Íslands 1988. Visiting Associate Professor í íslensku við Manitobaháskóla 1988, í ritstjórn Alfræðiorðabókar Arnar og Örlygs 1989-90 og sérfræðingur í þjóðfræði við Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi frá 1990 (fræðimaður frá 1998 og vísindamaður frá 2002).

 

Námsferill: 

B.A. í íslensku og almennri bókmenntafræði frá Háskóla Íslands 1983 og M. Phil. í miðaldafræðum með sérstakri áherslu á íslensku og fornírsku frá University College í Dyflinni 1986 og Dr. Phil. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 2002. Stundaði nám í miðaldabókmenntum við Manitobaháskóla í Winnipeg 1981-82 og tók námskeið í þýsku við Goethe-stofnunina í München 1983 og í þjóðfræðum í Turku í Finnlandi 1991.

Rit 

Bækur

„Gaelic Influence in Iceland: Historical and Literary Contacts. A Survey of Research.“ (Studia Islandica 46). Reykjavík 1988.
Endurútg. hjá Háskólaútgáfunni með nýjum inngangi árið 2000.

Eddukvæði. Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna. Mál og menning, Reykjavík 1998 (með inngangi um eddukvæði auk skýringa og eftirmála við hvert kvæði, 2. útgáfa 2014).

Landnám og Vínlandsferðir (á ensku í þýðingu Bernard Scudder: Vikings and the New World) [Sýningarskrá með sýningu í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu]. Reykjavík: Þjóðmenningarhúsið 2000.

Veiðiflugur. Bókaútgáfan Veiðibók: Reykjavík 2001.

„Túlkun Íslendingasagna í ljósi munnlegrar hefðar: Tilgáta um aðferð“ (Rit 56). Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi. Reykjavík 2002. Í enskri þýðingu Nicholas Jones: The Medieval Icelandic Saga and Oral Tradition: A discourse on Method. Publications of the Milman Parry Collection of Oral Literature 2. Cambridge, Massachusetts & London, England: Harvard University Press 2004.

The Vinland Sagas (ritaði inngang og skýringar við þýðingu Kenevu Kunz á sögunum). Penguin Books 2008.

Sögur úr Vesturheimi. Úr söfnunarleiðangri Hallfreðar Arnar Eiríkssonar og Olgu Maríu Franzdóttur um Kanada og Bandaríkin veturinn 1972-73. Útg. Gísli Sigurðsson. Reykjavík: Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 2012.

Leiftur á horfinni öld: Hvað er merkilegt við íslenskar fornbókmenntir? Mál og menning, Reykjavík 2013.

feril_og_ritaskra_GSig_2015.pdf

 

 

Fræðilegar ritgerðir

„Kötludraumur: Flökkuminni eða þjóðfélagsumræða?“ Gripla 9 (1995), 189-217.

„Icelandic national identity: From romanticsm to tourism.“ Making Europe in Nordic Contexts. Ritstj. Pertti Antonen. NIF Publications No. 35. NIF, Turku 1996, 41-75.

„Þjóðsögur.“ Íslensk bókmenntasaga III. Mál og menning, Reykjavík 1996, 407-494.

„Átjánda öld og nýlegar þjóðfræðirannsóknir.“ Vefnir: Tímarit Félags um átjándu aldar fræði (Fyrsta rafrit — apríl 1998) http://www.bok.hi.is/vefnir/

„‘Ein sat hún úti...’ Leitar Óðinn þekkingar hjá völvunni eða opnast henni sýn fyrir tilstilli Óðins?“ Heiðin minni: Greinar um fornar bókmenntir. Ritstj. Haraldur Bessason og Baldur Hafstað. Reykjavík: Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar 1999: 209–219.

„Eddas and Sagas in Medieval Iceland.“ Vikings. The North Atlantic Saga, ritstj. William W. Fitzhugh og Elisabeth I Ward. Washington: Smithsonian Institution Press 2000:186–187.

Um Vesturíslensku á margmiðlunardiskinum Alfræði íslenskrar tungu: Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla. Lýðveldissjóður: Námsgagnastofnun 2001.

What Does a Story Tell? Eddi Gíslason’s (1901-1986) Personal Use of Traditional Material. Canadian Ethnic Studies/Études Ethniques au Canada 2002 (34/2), 79-89. Ritstj. Anthony Rasporich og James Frideres fyrir útg. Canadian Ethnic Studies Association.

„Þjóðsögur Vestur-Íslendinga.“ Úr manna minnum. Ritstj. Baldur Hafstað og Haraldur Bessason. Háskólaforlag Máls og menningar: Reykjavík 2002:169–190.

„Melsteðs Edda — síðasta handritið heim?“ Handritin. Ritstj. Gísli Sigurðsson og Vésteinn Ólason. Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi: Reykjavík 2002, bls.179–184.

Íslensk málpólitík. Tímarit Máls og menningar 3/2006, bls. 59-74; 4/2006, bls. 77-91.

Völuspá. Reallexikon der Germanischen Altertumskunde 35. Walter de Gruyter, Berlín, New York 2007, bls. 525-533.

„The North Atlantic Expansion.“ The Viking World. Ritstj. Stefan Brink og Neil Price. Routledge 2008, bls. 562-570.

„Poet, Singer of Tales, Storyteller, and Author“. Modes of Authorship in the Middle Ages. Ritstj. Slavica Rankovic. Pontificial Institute of Medieval Studies: Toronto 2012, bls. 227-235.

„"West-Icelandic" Women's Tales and the Classification of the Edda Poems.“ News from Other Worlds: Studies in Nordic Folklore, Mythology and Culture. Ritstj. Merrill Kaplan og Timothy R. Tangherlini. North Pinehust Press: Berkeley, Los Angeles 2012, bls.. 22-35.

„Thor and the Midgard Serpent: Whom Should We Read, Snorri or Finnur?“ Writing Down the Myths. Ritstj. Joseph Falaky Nagy. Brepols 2013, bls. 223-240.

„Völuspá as the Product of an Oral Tradition: What does that Entail?“ The Nordic Apocalypse: Approaches to Völuspá and Nordic Days of Judgement. Ritstj. Terry Gunnell og Annette Lassen. Brepols 2013, bls. 45-62.

„Past Awareness in Christian Environments: Source-Critical Ideas about Memories of the Pagan Past.“ Scandinavian Studies 85/3 2013, bls. 400-410.

„Constructing a Past to Suit the Present: Sturla Þórðarson on Conflicts and Alliances with King Haraldr hárfagri.“ Minni and Muninn: Memory in Medieval Nordic Cultur. Ritstj. Pernille Hermann, Stephen A. Mitchell, and Agnes S. Arnórsdótttir. Turnhout: Brepols, 2014, 175-196.

„Snorri's Edda: The Sky described in Mythological Terms.“ Nordic Mythologies: Interpretations, Intersections and Institutions. Ritstj. Timothy R. Tangherlini. Berkeley, Los Angeles: North Pinehurst Press 2014, 184-198.

Nafn Staða Netfang Símanúmer
Aðalsteinn Hákonarson verkefnisstjóri adalsteinn.hakonarson [hjá] arnastofnun.is 525 4433
Antonio Costanzo öryggisvörður antonio.costanzo [hjá] arnastofnun.is 525 4019
Ari Páll Kristinsson rannsóknarprófessor ari.pall.kristinsson [hjá] arnastofnun.is 525 4442
Ágústa Þorbergsdóttir málfræðingur agusta.thorbergsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4440
Ásta Svavarsdóttir rannsóknardósent asta.svavarsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4437
Birna Lárusdóttir verkefnisstjóri birna.larusdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4432
Einar Freyr Sigurðsson rannsóknarlektor einar.freyr.sigurdsson [hjá] arnastofnun.is 525 5157
Einar Haraldsson öryggisvörður einar.haraldsson [hjá] arnastofnun.is 525 4019
Elizabeth Walgenbach sérfræðingur emw [hjá] hi.is  
Emily Lethbridge rannsóknarlektor (í barnsburðarleyfi) emily.lethbridge [hjá] arnastofnun.is 525 4432
Eva María Jónsdóttir vef- og kynningarstjóri eva.maria.jonsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4030
Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor gisli.sigurdsson [hjá] arnastofnun.is 525 4013
Guðný Ragnarsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur gudny.ragnarsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4022
Guðrún Nordal forstöðumaður gudrun.nordal [hjá] arnastofnun.is 525 4011
Guðvarður Már Gunnlaugsson rannsóknardósent gudvardur.mar.gunnlaugsson [hjá] arnastofnun.is 525 4024
Halldóra Jónsdóttir verkefnisstjóri halldora.jonsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4431
Haukur Þorgeirsson rannsóknardósent haukur.thorgeirsson [hjá] arnastofnun.is 525 4017
Helga Hilmisdóttir rannsóknarlektor helga.hilmisdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4443
Ingibjörg Þórisdóttir verkefnisstjóri ingibjorg.thorisdottir [hjá] arnastofnun.is 562 6050
Jóhann Kristján Konráðsson öryggisvörður johann.konradsson [hjá] arnastofnun.is 525 4019
Jóhanna Ólafsdóttir ljósmyndari johanna.olafsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4021
Jóhannes B. Sigtryggsson rannsóknarlektor johannes.b.sigtryggsson [hjá] arnastofnun.is 525 4441
Kári Kaaber verkefnisstjóri kari.kaaber [hjá] arnastofnun.is 5626050
Kristín Bjarnadóttir rannsóknardósent kristin.bjarnadottir [hjá] arnastofnun.is 525 4449
Margrét Eggertsdóttir rannsóknarprófessor margret.eggertsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4014
Rakel Pálsdóttir verkefnisstjóri á skrifstofu rakel.palsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4010
Rósa Þorsteinsdóttir rannsóknarlektor rosa.thorsteinsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4020
Sigurborg Kristín Stefánsdóttir fjármálastjóri sigurborg.stefansdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4025
Sigurður Stefán Jónsson ljósmyndari sigurdur.jonsson [hjá] arnastofnun.is 525 4021
Soffía Guðný Guðmundsdóttir verkefnisstjóri soffia.gudny.gudmundsdottir [hjá] arnastofnun.is  
Steinunn Aradóttir skjalastjóri steinunn.aradottir [hjá] arnastofnun.is 525 4687
Steinþór Steingrímsson verkefnisstjóri steinthor.steingrimsson [hjá] arnastofnun.is 525 4438
Svanhildur María Gunnarsdóttir safnkennari svanhildur.maria.gunnarsdottir [hjá] arnastofnun.is 822 0121
Svanhildur Óskarsdóttir rannsóknardósent svanhildur.oskarsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4012
Trausti Dagsson verkefnisstjóri trausti.dagsson [hjá] arnastofnun.is 525 4438
Úlfar Bragason rannsóknarprófessor ulfar.bragason [hjá] arnastofnun.is 562 6050
Vasarė Rastonis forvörður vasare.rastonis [hjá] arnastofnun.is 525 4033
Þórdís Úlfarsdóttir orðabókarritstjóri thordis.ulfarsdottir [hjá] arnastofnun.is 525 4435
Þórunn Sigurðardóttir rannsóknarprófessor thorunn.sigurdardottir [hjá] arnastofnun.is 525 4016