Um ráðstefnuna

Til baka: Sturla, alþjóðleg ráðstefna...

Úr Flateyjarbók: Hákon Hákonarson Noregskonungur og Bárður jarl. Sturla Þórðarson ritaði Hákonar sögu Úr Flateyjarbók: Hákon Hákonarson Noregskonungur og Bárður jarl. Sturla Þórðarson ritaði Hákonar sögu. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Háskóli Íslands og Óslóarháskóli standa sameiginlega að alþjóðlegri ráðstefnu til heiðurs Sturlu Þórðarsyni, skáldi og sagnaritara, 27.–29. nóvember í Reykjavík en í sumar voru 800 ár liðin frá fæðingu hans. Fjallað verður um rit og skáldskap Sturlu og einnig samtíma hans. Meðal 20 fyrirlesara eru Roberta Frank, R.I. Moore og Ted Andersson.

Helstu styrktaraðilar ráðstefnunnar eru:

Nánari upplýsingar gefur Rósa Sveinsdóttir, rosasve@hi.is.