![]() |
Snorrastyrkir
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
31. október
Umsóknarfrestur um styrki Snorra Sturlusonar fyrir 2016 er til 31. október. Styrkirnir eru ætlaðir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum til að dveljast á Íslandi í því skyni að kynnast sem best íslenskri tungu, menningu og mannlífi. Sérstök nefnd veitir styrkina og verður tilkynnt um úthlutun hennar í desember.
Deila þessari frétt: |
![]() |
![]() |