Málstofa: Signe Hjerrild Smedemark 23.10.2015
Árnagarður

Málstofa: Signe Hjerrild Smedemark
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
23. október kl. 15.30
Árnagarði við Suðurgötu, stofu 311

 

Signe Hjerrild Smedemark, forvörslufræðingur við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, flytur fyrirlestur í annarri málstofu vetrarins. Fyrirlesturinn verður á dönsku og kallast:

„Den bevaringsmæssige tilstand af håndskriftssamlingen.“

Signe hóf störf í sumar og mun í fyrirlestrinum lýsa hvernig varðveislu handritanna er nú almennt háttað á stofnuninni og ástandi einstakra handrita og fjalla um vandamál í þessu sambandi.

Signe er menntuð í forvörslufræðum við  Det Kongelige Danske Kunstakademis Skole for Arkitektur, Design og Konservering og Gautaborgarháskóla. Hún vann áður sem forvörslufræðingur á Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn.

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook