Umsóknarfrestur um alþjóðlegan sumarskóla í handritafræðum í Reykjavík 31.03.2016
Íslendingabók AM 113 g fol. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir
Íslendingabók AM 113 g fol. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum verður haldinn í Reykjavík dagana 5.-12. ágúst 2016.

Umsóknarfrestur er til 31. mars. 

Upplýsingar um skráningu og fleira er að finna á heimasíðu skólans.

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook