Snorraverkefnið 13.06.2016
Snorri Sturluson. Mynd: Kristín M. Jóhannsdóttir

Alþjóðasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast tíu daga íslenskunámskeið fyrir 16 ungmenni af íslenskum ættum frá Kanada og Bandaríkjunum. Ungmennin taka þátt í svokölluðu Snorraverkefni og dveljast hér á landi um sex vikna skeið við nám og störf.

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook