Íslenskt orðanet opnað og kynnt í Hannesarholti 06.10.2016
Hannesarholt við Grundarstíg 10.

Íslenskt orðanet verður opnað og kynnt í Hannesarholti við Grundarstíg fimmtudaginn 6. október kl. 14.30–16.00.

Kynningin er öllum opin og boðið verður upp á léttar veitingar að henni lokinni.

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook