Umsóknarfrestur um styrki til íslenskunáms rennur út 01.12.2017
Kennslubók í íslensku sem öðru máli. Mynd: Ármann Gunnarsson.

Styrkir til erlendra stúdenta til íslenskunáms við HÍ
Reykjavík
1. september 2018 – 30. apríl 2019
 

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Umsóknarfrestur rennur út 1. desember 2017. Umsóknarfrestur um framhaldsstyrk rennur einnig út 1. desember.

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook