Alþjóðlegt sumarnámskeið í íslensku 03.07.2017
Guðmundur Hálfdánarson kennir Íslandssögu í sumarskóla í íslensku. Mynd // Ármann Gunnarsson.

Íslenskunámskeið
Háskóla Íslands
3.–28. júlí 2017

 

Dagana 3.–28. júlí halda Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, alþjóðasvið, og Hugvísindasvið Háskóla Íslands alþjóðlegt námskeið í nútímaíslensku. Um 35 erlendir stúdentar sækja námskeiðið. Auk íslenskunámsins hlýða þeir á fyrirlestra um íslenskt samfélag og menningu og heimsækja sögustaði á Suður- og Vesturlandi. Alþjóðleg sumarnámskeið í íslensku eru haldin hvert ár.

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook