Norræn ráðstefna um orðabókafræði 30.05.2017
Askja, Háskóli Íslands

Dagana 30. maí til 2. júní verður fjórtánda ráðstefnan um orðabókafræði á Norðurlöndum haldin í Reykjavík á vegum norræna orðabókafræðifélagsins (NFL) í samvinnu við orðfræðisvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Þema ráðstefnunnar að þessu sinni er Orðabækur og málgögn og frestur til að skila útdráttum að fyrirlestrum er til 15. febrúar 2017.

Allar upplýsingar eru birtar á vefsíðu ráðstefnunnar.

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook