Alþjóðleg ráðstefna: Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature 17.03.2017
Fljótshlíð Atlaskort

Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature
Alþjóðleg ráðstefna
Háskóla Íslands
17.–18. mars 2017

 

Opnað hefur verið fyrir skráningar á ráðstefnuna Time, Space and Narrative in Medieval Icelandic Literature sem haldin verður í Háskóla Íslands föstudaginn 17. og laugardaginn 18. mars 2017.

Þátttaka er gjaldfrjáls en nauðsynlegt er að skrá sig vegna takmarkaðs sætafjölda. Skráningarfrestur er til 1. mars

Rafrænt skráningareyðublað og frekari upplýsingar um ráðstefnuna má finna á þessari síðu:
 http://www.arnastofnun.is/page/registration_form_time_space_narrative

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook