Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum 07.08.2017
Háskólinn í Kaupmannahöfn. Mynd: fuglsangherregaard.dk

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum
Kaupmannahöfn
7.–18. ágúst 2017

 

 

 

Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum er haldinn í Kaupmannahöfn 7.-18. ágúst. Er þetta í fjórtánda sinn sem boðið er upp á slíkt sumarnám en handritaskólinn er haldinn til skiptis í Reykjavík og Kaupmannahöfn.

Nánari upplýsingar um skráningu og fleira er að finna á heimasíðu Kaupmannahafnarháskóla en sumarskólinn er meðal annars skipulagður í samstarfi við handritasvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Auglýstur umsóknarfrestur var til 1. apríl.

 

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook