Polyglot ráðstefna 27.10.2017

Dagana 27.-29. október verður haldin Polyglot ráðstefna í Hörpu. þetta er í fimmta sinn sem slík ráðstefna er haldin og að þessu sinni er hún hér í Reykjavík. Stofnun Árna Magnússonar hefur tekið að sér að bjóða upp á örnámskeið í íslensku fyrir ráðstefnugesti dagana 24.-26. október.

Sjá nánar um ráðstefnuna hér.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook