Opnun ISLEX-orðabókarinnar í Helsinki 01.03.2018
Þann 1. mars 2018 verður íslensk-finnsk veforðabók opnuð í Helsinki við hátíðlega athöfn, að viðstöddum sendiherra Íslands, fulltrúum Helsinkiháskóla, Árnastofnunar og fleiri góðum gestum.
Þar með bætist  sjötta markmálið við ISLEX-orðabókina, en þau eru danska, norska (bókmál og nýnorska), sænska, færeyska og finnska.
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook