Ráðstefna um annarsmálsfræði 25.05.2018

Norræna húsið Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Rannsóknarstofa í máltileinkun við Hugvísindastofnun Háskóla Íslands gangast fyrir ráðstefnu um rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða, tvítyngi, tileinkun máls og menningar og kennslu í íslensku sem öðru og erlendu máli í Norræna húsinu 25. maí.

Lesa meira hér

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook