Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 14.05.2018

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn í Kötlusal Hótel Sögu að morgni mánudagsins 14. maí 2018.

Morgunverður verður fram reiddur kl. 8. Hálftíma síðar hefst fundurinn sem byggður er upp af stuttum og snörpum erindum um það sem hæst ber í starfi stofnunarinnar.

Hér má kynna sér dagskrá fundarins.

Hér má skrá sig á fundinn. Vinsamlegast gætið að því að í lok skráningar þarf að ýta á senda-hnapp. Skráningu lýkur á miðnætti aðfaranótt sunnudagsins 13. maí 2018.

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook