Norrænu goðin, Edda og stjörnurnar í samstarfi við Listahátíð 09.06.2018

Í samstarfi við Árnastofnun bauð Listahátíð í Reykjavík upp á einstakan viðburð þar sem Gísli Sigurðsson rannsóknarprófessor og Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur skoðuðu og ræddu himininn og stjörnurnar. Þeir veltu fyrir sér mögulegum tengslum milli stjörnuhiminsins á norðurhveli jarðar og sagna af goðum og jötnum.

Sjá nánar hér.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook