Dialektolog 2018: Norræn mállýsku- og málbrigðaráðstefna 20.08.2018

Dagana 20. - 22. ágúst verður efnt til elleftu norræni ráðstefnunnar um mállýskur og tilbrigði í máli. Hún verður haldin í Reykjavík á vegum stofnunarinnar og Háskóla Íslands. Frekari upplýsingar eru á vef ráðstefnunnar: https://conference.hi.is/dialektolog2018/.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook