Bókmenntasögumálþing 08.09.2018

Laugardaginn 8. september 2018 standa Góðvinir Grunnavíkur-Jóns fyrir málþingi um bókmenntasögur á 18. öld í tilefni af útgáfu Bókmenntasögu Jóns Ólafssonar úr Grunnavík hjá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni og hefst kl. 13:30.

 

Dagskrá:

Þórunn Sigurðardóttir og Guðrún Ingólfsdóttir: Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík.

Hjalti Snær Ægisson: Um framgang Íslendinga í Svíþjóð og aðrar fræðiheimildir Jóns Grunnvíkings.

Sigurður Pétursson: Þrír lærðir Jónar í Kaupmannahöfn á átjándu öld.

Gottskálk Jensson: Væntanleg útgáfa Sciagraphiu Hálfdanar Einarssonar.

Ármann Jakobsson: Er sögunni lokið? Bókmenntasaga fyrir 21. öldina.

 

Málþingsstjóri: Svanhildur Óskarsdóttir

Boðið er upp á léttar veitingar að málþingi loknu.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook