Bókmenntasögumálþing 08.09.2018

Laugardaginn 8. september n.k. ætla Góðvinir Grunnavíkur-Jóns að halda málþing um bókmenntasögur á 18. öld. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni og jafnframt verður því fagnað að Bókmenntasaga Jóns Ólafssonar úr Grunnavík verði komin út en Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gefur hana út.

Þórunn Sigurðardóttir og Guðrún Ingólfsdóttir mun kynna bókmenntasögu Góðvinar en erindi flytja Sigurður Pétursson, Hjalti Snær Ægisson og Gottskálk Jensson; Svanhildur Óskarsdóttir verður þingstjóri.

Málþingið verður auglýst betur síðar.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook