Ráðstefna um menningararf með áherslu á strandmenningu 09.11.2018

Ráðstefnan er samstarfsverkefni nokkurra stofnana sem taka þátt í menningararfsári Evrópu 2018.

Stofnanirnar eru auk Árnastofnunar Minjastofnun Íslands, Listasafn Íslands, Náttúruminjasafn Íslands, Þjóðskjalasafn Íslands og Þjóðminjasafn Íslands.

Frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum mun Ásta Svavarsdóttir flytja fyrirlestur.

Hér má lesa um menningararfsárið 2018 eins og það er kynnt á vef Evrópusambandsins. 

 

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook