Fyrirlestur í Snorrastofu: Haukur Þorgeirsson: „Sömdu Sturlungar þetta allt saman?“ 16.10.2018
Haukur Þorgeirsson, rannsóknardósent við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, varpar fram spurningunni: „Sömdu Sturlungar þetta allt saman?“ í fyrirlestri í Bókhlöðu Snorrastofu í Reykholti þriðjudaginn 16. október kl. 20:30.
Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook