Kristjánsþing í Árnagarði 24.11.2018

Málþing til heiðurs Kristjáni Árnasyni
fv. prófessor í íslensku við Háskóla Íslands


Laugardag 24. nóvember 2018 kl. 13.30-17.00


Stofu 201 í Árnagarði

Á málþinginu halda núverandi og fyrrverandi doktorsnemar Kristjáns stutt erindi. 
Léttar veitingar í þinglok.

Hér má sjá dagskrá þingsins.

Einnig má sjá útdrætti erinda hér.

Jafnframt kemur út bókin Á vora tungu, afmælisrit Kristjáns með úrvali greina og kafla eftir hann.
Ritstjórar eru Ari Páll Kristinsson og Haukur Þorgeirsson. Útgefandi: Háskólaútgáfan og Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

 

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook