Leiðsögn um Lífsblómið – Guðrún Nordal 16.12.2018

Þann 16. desember næstkomandi mun Guðrún Nordal, forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, vera með leiðsögn um sýninguna Lífsblómið – Fullveldi Íslands í 100 ár.

Þetta er jafnframt síðasti dagur sýningarinnar.

Leiðsögnin hefst kl. 14.

Guðrún Nordal. Ljósmyndari: Jóhanna Ólafsdóttir.

Til baka
Deila þessari frétt: Senda frétt Facebook