Skip to main content

Handrit og þjóðfræði

Rannsóknir og varðveisla á menningararfi
Forn handrit og þjóðfræðiefni er meðal þess sem rannsóknir á stofnuninni hverfast um. Hluti starfseminnar gengur út á að tryggja varðveislu mikilvægra menningarverðmæta sem stofnuninni hefur verið falið að gæta. Niðurstöður rannsókna eru gjarnan birtar í formi útgáfu eða gagnasafns.