Skip to main content

Erindi og birtingar

2019. Ásta Svavarsdóttir. Textasöfn með 19. aldar máli: Rannsóknir á orðaforða og orðanotkun. Fyrirlestur í málstofunni "Málleg gagnasöfn og hagnýting þeirra í rannsóknum" Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 9. mars 2019.
2019. Einar Freyr Sigurðsson. Um beygingarþætti óbeygjanlegra lýsingarorða. Erindi flutt á 33. Rask-ráðstefnunni, 26. janúar 2019.
2019. Elizabeth Walgenbach. Manuscripts of Bishop Árni Þorláksson's Christian Law for Iceland (Kristinréttr Árna). Fyrirlestur á ráðstefnunni Leeds International Medieval Congress Leeds, UK, 1.-4. júlí 2019.
2019. Eva María Jónsdóttir. Not sem hafa má af gögnum Árnastofnunar. Skíma 2019. Samtök móðurmálskennara.
2019. Guðrún Kvaran. Ferilskrá Guðrúnar Kvaran. [Sækja pdf]
2019. Helga Hilmisdóttir. landtaka og landnám. Orðapistill á vefsíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
2019. Helga Hilmisdóttir. Helga Hilmisdóttir, Magnús Hauksson, Veturliðið Óskarsson og Þorsteinn Indriðason (ritstj.). Bækur, talplötur og veraldarvefurinn: Þróun kennsluefnis í íslensku sem öðru máli. Dansað við Úlfar. Nokkur spor stigin til heiðurs Úlfari Bragasyni sjötugum 22. apríl 2019. Reykjavík: Rauðhetta. 40-43. [Sækja pdf]
2019. Helga Hilmisdóttir. Islex på finska: redigering och mottagande. Fyrirlestur á málþingi NFL Nordiska ordböcker med två eller flera språk haldið í Lysebu þann 10.-12. janúar 2019..