Skip to main content

Hljóðritanir

Hljóðritanir úr bókinni Sögur úr Vesturheimi. Gísli Sigurðsson sá um útgáfuna.

 • I. Landnemasögur

 • II. Sögur af einstökum mönnum

  • Af Kristjáni Geiteyingi

  • Af Biblíu-Sigurði

  • Af Tryggva Halldórssyni

  • Af Ólafi Vigfússyni

  • Af Balda Anderson

  • Af Snæbirni Johnson

  • Af Guðmundi Sterka

 • III. Almennar skemmtisögur

  • Sögur af öðrum þjóðum

  • Tungumálasögur

 • IV. Lausavísur og kvæði

  • Vísur eftir Lúðvík Kristjánsson

  • Vísur Balda Halldórssonar

  • Af Steina Kristjánssyni

  • Af Birni Hjörleifssyni

  • Vísur Káins

 • V. Draumar og dulræn fyrirbæri

  • Trú indjána

 • VI. Draugasögur

 • VII. Ævintýri

I. Landnemasögur

Minningar frá gamla landinu

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Ævisaga – sagnir foreldra af Íslandi og frá landnámsárum, bls. 57

 

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Bág kjör foreldra Magnúsar Elíassonar á Íslandi, bls. 58

 

Audio
00:00

Skúli Sigfússon, Winnipeg: Hund á Íslandi dreymir að ísbjörn ráðist á sig, bls. 59

 

Audio
00:00

Wilhelm Kristjánsson, Winnipeg: Sigurður Jónsson stekkur með yfirsetukonu/eiginkonu yfir gil á Íslandi, 60; Íþróttaafrek Sigurðar Jónssonar, bls. 61

 

Audio
00:00

Sigríður Kristjánsson, Víðirbyggð: Draugasögur myndast á Íslandi vegna aðkomumanns, bls. 61

 

Audio
00:00

Guðjón Erlendur Narfason, Gimli: Strákar blóta og óttast svartan blett á tungunni, bls. 62

 

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Einar Jónsson skilinn eftir í stórhríð á Fjarðarheiði til að deyja, bls. 63

 

Audio
00:00


Sigrún Jónsdóttir Thorgrímsson, Winnipeg: Draumur fyrir eigin giftingu og barneignum, bls. 64; Um drauma – Helga táknar Hel í draumi, bls. 65; Draumur fyrir bata stúlkubarns, bls. 66; Draumur um vesturferð og vígslu eiginmanns, bls. 68

 

Landnám í Nýja Íslandi

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Landnám Íslendinga í Nýja Íslandi, bls. 69

 

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi, Árnagarði: Landnámssaga Nýja Íslands, bls. 70

 

Audio
00:00

Albert Sveinsson, Victoria: Fyrstu landnemarnir fleyta sér niður Rauðarána og koma að óbyggðu Nýja Íslandi, bls. 73

 

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan við Riverton: John Ramsay afstýrir bardaga Íslendinga og indjána, bls. 75

 

Audio
00:00

Ólafur Ólafsson, Gimli: Slæmar afleiðingar trúardeilna fyrstu landnemanna, bls. 77

 

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Staðsögn um Drunken Point, bls. 77

 

Audio
00:00

Stefán Ágúst Sigurðsson: Staðsögn um Drunken River og Drunken Point, bls. 77

 

Minningar um búskap og mannlíf í nýja landinu

Audio
00:00

Jón Pálsson, Gimli: Endurminning um heyskap rigningarsumarið 1907, bls. 78

 

Audio
00:00

Hólmfríður Daníelsson, Árborg: Reynt að skjóta skógarbirni, bls. 80

 

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, rétt vestan við Árborg: Íslendingar höfðu nóg að borða í kreppunni en áttu enga peninga, bls. 80

 

Audio
00:00

Ólafur Pétursson, Árborg: Menn og skepnur verja sig með eldi og reyk gegn flugnavargi, bls. 82

 

Audio
00:00

Árni Kristinsson, skammt vestur af Árborg: Hestur fellur í brunn og er bjargað upp, bls. 83
Sigurður Sigvaldason segir frá, 84

 

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Fyrsta skemmtun í Víðirbyggð og böl áfengisleysisins, bls. 84

 

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Naut særist við slátrun og kjötið verður óætt, bls. 85

 

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Drengur öskrar til að fæla skógarbjörn sem reynist vera hundur – hræðir kýr á næsta bæ, bls. 86

 

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Sögur úr lífsbaráttunni, bls. 87

 

Audio
00:00

Valdimar Johnson, Riverton: Barátta við flugur, peningahyggja nútímans og skemmtanir á fyrri tíð, bls. 90

 

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Um breytta atvinnuhætti og sagnaskemmtun, bls. 92

 

Audio
00:00

Gunnar Einarsson, Árborg: Kú ekki hleypt inn í Bandaríkin en eigandanum er boðið yfir, bls. 92

 

Ferðalög og hrakningar

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, norðan við Hnausa: Hefur skjól af nefinu í roki og frosti, bls. 93

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan við Riverton: Maður lendir í hrakningum og finnur gamlan Yorkbát, bls. 94

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Ferðir í norðuróbyggðunum og Sergeant Anderson, bls. 96

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Árborg: Kristján Fjeldsted leitar að líki í dýi og upplýsir morð, bls. 97

Audio
00:00

Valdimar Stefánsson, Gimli: Áttavillur, bls. 98

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Í lífsháska norður á Vatni, bls. 99

Audio
00:00

Jóhann Vigfússon, Árborg: Hrakningar á Vatninu í óveðri eftir að ísinn brotnar upp, bls. 99; Ísinn brotnar skyndilega upp, bls. 103; Draugaskipið Prinsessa, bls. 104

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Skipið Princess ferst, bls. 105

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Lífsháski á Vatninu, bls. 106

Audio
00:00

Eymundur Daníelsson, Árborg: Hestur í tími lendir undir plóg á Vatninu, bls. 107; Hrakningar með hundatrein á Vatninu, bls. 108

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Segist mega veiða samkvæmt sérsamningi Íslendinga og Guðs boði – sleppur frá dómi fyrir veiðiþjófnað, bls. 110

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Bátur veiðiþjófa brennur og þeim er bjargað á meðan aðrir veiða, bls. 111

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan við Riverton: Menn og hundar drukkna í vökum á Vatninu, bls. 112; Hundar Jónasar frá Jaðri glíma við draug á Djöflaeyjunni, bls. 114

 

II. Sögur af einstökum mönnum

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Árborg: Um sagnaskemmtun í Vesturheimi, bls. 119

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Árborg: Um varðveislu Íslendingasagna og viðhorf til þeirra, bls. 119

 

Af Kristjáni Geiteyingi

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Sagar sama tréð allan veturinn, bls. 121; Kind frýs föst í loftinu – og þyngdarlögmálið líka, bls. 121; Af stórum skipum í Ameríku, bls. 121

Audio
00:00

Páll Hallgrímsson Hallsson, Winnipeg: Íslenskar tvíhleypur eru sérbúnar til að skjóta salti í sárið, bls. 122; Tré stolið innan úr berkinum á Íslandi, bls. 122; Íslendingur vinnur samkeppni um fínustu nálarnar, bls. 122

Audio
00:00

Þórður Bjarnason, Winnipeg: Kristján Geiteyingur fargar ketti konu sinnar, bls. 124; Kristján Geiteyingur segir frá járnbrautum á Íslandi, bls. 124

 

Óli Jósefsson, Gimli: Kristján Geiteyingur fargar ketti konu sinnar, bls. 124

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Kristján Geiteyingur beygir byssu til að skjóta í boga, bls. 125

Audio
00:00

Anna Nordal, Gimli: Kristján notar eldingar til að hita járn í smiðju sinni, bls. 125

Audio
00:00

Lárus Nordal, Gimli: Hagmælska Kristjáns Geiteyings, bls. 126

Audio
00:00

Lárus og Anna Nordal, Gimli: Kristján Geiteyingur segir frá íslenska nálhúsinu, bjúgaldinum og frosthörkum, bls. 126

Audio
00:00

Guðjón Erlendur Narfason, Gimli: Kristján Geiteyingur fargar ketti konu sinnar, bls. 127

Audio
00:00

Guðjón Erlendur Narfason, Gimli: Kristján Geiteyingur sendir mann að kaupa sér ljósskó, bls. 129

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Kristján Geiteyingur fargar ketti konu sinnar, bls. 129; Kristján Geiteyingur segir frá loggaþjófnaði, bls. 129; Kristján Geiteyingur skýtur í hring, bls. 130; Kristján Geiteyingur og nálarnar, bls. 130; Kristján Geiteyingur sendir mann að kaupa sér ljósskó, bls. 130; Kristján Geiteyingur skýtur salti í sár veiðibráðar, bls. 130; Um sögur af Kristjáni Geiteyingi, bls. 131

Audio
00:00

Jón Helgi Jósefsson, Gimli: Kristján Geiteyingur lætur stela frá sér loggi innan úr börki, bls. 131

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Kristján Geiteyingur hreinsar ofninn fyrir konu sína, bls. 131; Kristján Geiteyingur segir frá loggaþjófnaði Íslendinga, bls. 132; Kristján Geiteyingur fer vestur að Hafi og selur út en verkfærin varðveitast – og sögurnar, bls. 132

Audio
00:00

Sigríður Kristjánsson, Víðirbyggð: Kristján Geiteyingur skýtur í rófuna á úlfi/tófu sem fer út úr skinninu, bls. 133

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Kristján Geiteyingur sendir mann að kaupa hitaskó, bls. 133

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Kristján Geiteyingur lýsir vögnum og sérstökum tvíhleypum á Íslandi, bls. 134

Audio
00:00

Valdimar Johnson, Riverton: Kristján Geiteyingur vísar manni á að kaupa rafmagnsskó við fótkulda, bls. 134

Audio
00:00

Helgi Stefánsson, Bakka, Riverton: Kristján Geiteyingur og byssur frá Akureyri, bls. 135

Audio
00:00

Albert Kristjánsson, Blaine, Washington: Kristján Geiteyingur missir hárið í ofsaroki á ÍslandI, bls. 135; Kristján Geiteyingur smyglar bjór til hermanna og snýr á lögreglu, bls. 136

Audio
00:00

Albert Kristjánsson, Blaine, Washington: Kristján Geiteyingur hraðlýgur og segir blágráa ketti búna til úr undanrennu, bls. 137

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Um ævi og sögur Kristjáns Geiteyings, 138; Um Guttorm skáld Guttormsson, Sigurð trúboða og Hálfdán hlaupara, bls. 138

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Um sögur Guttorms Guttormssonar og kynni hans af indjánum, bls. 140 (barkarbátasmíði, bls. 140; mosdíraveiðar, bls. 141; gamanvísur, bls. 142; indjánarót, bls. 142)

Audio
00:00

Aðalbjörg Sigvaldason, Framnesi: „Það er nú lítilfjörlegt sem ekki prýðir Englending“, bls. 143

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Guttormur hæðist að löndum sínum, bls. 144; Baldvin Baldvinssyni blöskrar leti Ný-Íslendinga, bls. 144

 

Af Biblíu-Sigurði

Audio
00:00

Bergljót Sigurðsson, Vancouver: Biblíu-Sigurður biður Guð að losa Guttorm við tóbaks- og vínlöngun, bls. 145; Biblíu-Sigurður rær á móti Guði – báturinn hringsnýst, bls. 146

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, rétt vestan við Árborg: Sáluhjálpar-Siggi heimsækir Guttorm sem brennir Biblíuna og yrkir vísu, bls. 146

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, rétt vestan við Árborg: Prestur sefur hjá bóndadóttur og áminnir samferðarmann sinn um þagmælsku áður en hann predikar um dyggðugt líferni, bls. 147

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Sigurður kemst hjá því að lána Val Benediktssyni peninga, bls. 147; Drottinn lætur Biblíu-Sigurð snúa á sig, bls. 148; Biblíu-Sigurður villist í skóginum og fylgir kúnum heim, bls. 149; Biblíu-Sigurður bölvar eins og sjómaður, bls. 150

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Sigurður trúboði talar um kurteisi enskumælandi manna, bls. 150; Sigurður biður fyrir Þórði sölumanni – sem Guð kannast ekkert við!, bls. 150; Sigurður nær ekki sambandi við Guð í húsi manns sem selur greiða við ferðamenn, bls. 151

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Guttormur yrkir um Hálfdánarskeið til Winnipeg, bls. 152

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan Riverton: Hálfdán hleypur tvisvar á fimm dögum til Selkirk eftir meðulum, bls. 153

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Sögur af Hálfdáni, bls. 155

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Páll Jónsson á Kjarna hleypur á dagstund í vorleysingum og á íslenskum skóm 50 mílur..., bls. 156

 

Af Tryggva Halldórssyni

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Tryggvi skýtur í kringum heystakk, bls. 157; Snýr uglu úr hálsliðnum, bls. 157; Skemmtir með lygasögum á samkomum, bls. 158

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Beygir riffilhlaupið til að skjóta í kringum heystakk, bls. 158; Lætur uglu snúast úr hálsliðnum, bls. 158; Tælir fiska upp á yfirborðið með tóbaksspýtu, bls. 159

Audio
00:00

Erla Gunnarsdóttir Sæmundsson, nú Jónasson, Geysirbyggð: Tryggvi fær sér tóbak, bls. 159

Audio
00:00

Jóhann Vigfússon, Árborg: Tryggvi snýr uglu úr hálsliðnum, bls. 159

Audio
00:00

Gunnar Einarsson, Árborg: Tryggvi lætur tvo uxa draga æki á tveimur trjábolum yfir á, bls. 160;

Audio
00:00

Guðrún Stefánsson, Árborg: Tryggvi snýr uglu úr hálsliðnum, bls. 161

Audio
00:00

Vilberg Eyjólfsson, Árborg: Tryggvi snýr timburúlfi við, bls. 161; Tryggvi snýr uglu úr hálsliðnum, bls. 161

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Tryggvi segir frá veðmáli um bardaga keilu og pikks, bls. 162; Tryggvi snýr timburúlfi við, bls. 162; Tryggvi fer harðara á fola sínum en fljúgandi gæsir, bls. 162

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Veiðimaður sker haus af músdíri á ferð, bls. 163

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Rjúpnaveiðimaður kaupir bráðina og segir af sér veiðisögur, bls. 164

Audio
00:00

Guðni Sigvaldason, Framnesi: Tryggvi beygir byssuhlaup í hálfhring til að skjóta fyrir horn, bls. 165

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Tryggvi Halldórsson snýr timburúlfi við, 165; Tryggvi Halldórsson lætur uglu snúast úr hálsliðnum, bls. 166

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, Árborg: Tryggvi beygir byssuhlaup og skýtur í boga í kringum heystakk, bls. 166; Tryggvi segir frá manni sem eltir dír og rekur fingurinn í rassinn, bls. 166

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, Árborg: Maður veltir innan úr músdíri og skríður inn til að ylja sér, bls. 167

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Tryggvi lætur uglu snúa sig úr hálsliðnum, bls. 168

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Tryggvi skýtur úlf með bognu byssuhlaupi, bls. 168

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Tryggvi skýtur þrettán rottur í einuskoti, bls. 169; Tryggvi segir frá kröftum – en skilur svolítið eftir, bls. 169; Tryggvi lýsir fiðurbúskap sínum fyrir dýralækni, bls. 170

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Tryggvi Halldórsson segir frá manni sem eltir dír og krækir fingri í endaðarminn, bls. 171; „One Drink – One Moose“, bls. 171

Audio
00:00

Brandur Finnsson og Lóa Finnsson, Víðirbyggð: Uglu snúið úr hálslið með því að ganga í hring, bls. 172; Platar mann til að stinga inn á sig flugnabúi, bls. 172 

Audio
00:00

Lóa Finnson, Víðirbyggð: Kona gleypir demant til að fela hann fyrir lögreglu, bls. 173

 

Af Ólafi Vigfússyni

Audio
00:00

Vilberg Eyjólfsson, Árborg: Ólafur skýtur fálka á lofti með riffli, bls. 173; Óli skýtur músdír á ferð með eftirlitsmanni stjórnarlanda, bls. 174

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Maður situr músdír og stýrir því heim áður en hann sker það á háls, bls. 175

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Óli Vigfússon í Riverton giftir sig, bls. 175

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Óli Vigfússon skýtur músdír og skott af úlfi, bls. 177; Skógarveiði og máltíð af villibráð, bls. 177

Audio
00:00

Valdimar Johnson, Riverton: Ríður á músdíri og sker það undir gálga, bls. 178; Skýtur átján úlfa á leið heim með músdír, bls. 179

Audio
00:00

Helgi Stefánsson, Bakka, Riverton: Fjórir fiskar á lofti hjá Óla Vigfússyni, bls. 180; Gengur kvart úr mílu á símalínu yfir sundið út í Mikley, bls. 180; Skýtur tvo músdírsbola, bls. 180

Audio
00:00

Magnús Eyjólfsson, vestan Riverton: Óli Vigfússon skýtur í mark, bls. 181

Audio
00:00

Magnús Eyjólfsson, vestan Riverton: Óli Vigfússon snýr uglu úr hálsliðnum, bls. 181

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, á heimili Magnúsar Eyjólfssonar: Óli Vigfússon beygir riffilhlaup og skýtur í boga, bls. 181

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Óli Vigfússon klýfur riffilkúlu á hnífsegg og fellir tvö dír, bls. 182; Óli Vigfússon skýtur skott af úlfi til að festa á húddið sitt, bls. 182

 

Af Balda Andersson

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Baldi Andersson og Sigurjón Ísfeld – þekktir fyrir sleðahunda, bls. 183

Audio
00:00

Theodor Kristján Árnason, Winnipeg: Baldi Andersson segir sögur í Minneapolis af stórbúskap sínum, bls. 184

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Andersson gumar af búgarði sínum í Mikley, bls. 185

Audio
00:00

Eymundur Daníelsson, Framnesi, vestan við Árborg: Baldi Andersson segir sögur í Bandaríkjunum af stórbúskap sínum, bls. 186; Baldi lætur vinnumann höggva sig í gegnum ís til að slátra díri, bls. 187

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Íslendingar í Vesturheimi stærstir og sterkastir allra hvítra manna, bls. 188; Afköst manna við landbrot, bls. 188

 

Af Snæbirni Johnson

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan við Riverton: Syrpa um Snæbjörn Johnson, bls. 189; Snæbjörn kveður niður indjánadraug, bls. 190; Snæbjörn og synir hans auðgast af vinnusemi, bls. 192; Snæbjörn lyftir olíutunnu, bls. 192; Rykkir rakki af vagni á fullri ferð, bls. 193; Skellir nautgripum með einu handtaki – cowboy trick frá Texas, bls. 193; Fleygir hundrað og fimmtíu punda boxum, bls. 195; Guðmundur sterki, bls. 195

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Snæbjörn Jónsson lyftir bíl sínum yfir fallið tré á skógarbraut, bls. 196

Audio
00:00

Árni Kristinsson, Framnesi, vestan við Árborg: Snæbjörn Jónsson lyftir tunnu upp í fiskibox – sem lætur undan, bls. 197; Faðir Snæbjarnar Jónssonar lýsir sonum sínum, bls. 198

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Indjánadraugur sækir að Snæbirni Johnson, bls. 198; Snæbjörn týnir loggakeðju en finnur hana eftir tvö ár, óryðgaða, bls. 199

Audio
00:00

Jón Hornfjörð, skammt frá Árborg: Lýsing Snorra Jónssonar á sonum sínum, bls. 200; Snæbjörn lyftir bíl yfir logg, bls. 200

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Snæbjörn Johnson fælir menn frá með því að standa upp, bls. 200

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Snæbjörn Johnson lyftir salttunnu upp í box, bls. 201

Audio
00:00

Árni Kristinsson, vestur af Árborg: Snæbjörn Johnson selur manni tonn af heyi – og skammtar ríflega, bls. 201

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Snæbirni finnst sonur sinn lengi að skreppa til Árborgar – hefur þá farið alla leið til Winnipeg, bls. 202

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Snæbjörn lyftir bíl sínum yfir fallinn trjábol og ekur áfram, bls. 204

Audio
00:00

Árni Kristinsson, vestur af Árborg: Menn reyna krafta sína á 900 punda járnstykki, bls. 205

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Gengið undir stórum trjábolum sem á að nota í brúarpósta, bls. 206

Audio
00:00

Helgi Stefánsson, Bakka, Riverton: Snæbjörn lyftir karinu yfir fallið tré, bls. 207

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Snæbjörn Johnson berst við fylgju í svefni og hefur sigur, bls. 207; Hendir til drukknum mönnum sem áreita hann í stoppingplássi, bls. 207; Villi hringur, glímumaður, leggur í Snæbjörn, bls. 208

 

Af Guðmundi Sterka

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Guðmundur sterki flýr úr járnbrautarvinnu í Klettafjöllum, bls. 209

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Guttormur yrkir um Íslandsferð Friðriks í Fagradal, bls. 210; Guðmundur sterki flýr úr járnbrautarvinnu í Klettafjöllum, bls. 212; Guðmundur sterki þeytir borðum og brýtur til að bjarga bróður sínum, bls. 212

Audio
00:00

Helgi Stefánsson, Bakka, Riverton: Guðmundur sterki leggur járnbrautarreil einsamall, bls. 213

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Guðmundur sterki öslar í lausamjöll með konu á armleggnum, bls. 213

Audio
00:00

Axel Vopnfjörð, White Rock, Vancouver: Elías sterki ógnar hrekkjóttum Frakka með tálguðu sverði (fyrri gerð), bls. 214

Audio
00:00

Axel Vopnfjörð, White Rock, Vancouver: Elías sterki ógnar hrekkjóttum Frakka með tálguðu sverði (seinni gerð), bls. 214

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Tveir djöflar geta ekki búið saman – Húsavíkur-Jónsen vísað úr helvíti, bls. 216

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Þáttur af Jaðarsbræðrum og úlfaveiði Þeirra, bls. 217

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Þekkir rödd Sigurðar frá Kálfafelli hjá syni hans – af eftirhermum í æsku, 219; Sigurður á Kálfafelli lýsir hákarlsverkun fyrir sýslumanni, bls. 220

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Af Sigurði á Kálfafelli, bls. 221

Audio
00:00

Sigríður Helga og Sigurður Vopnfjörð, Árborg: „Hvaða maður er þessi Matthías?“ – „Njála? Er hún snemmbær?“, bls. 222

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Láki segist ekki vita að menn kalli á ensku, bls. 222

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Jón Runólfsson biður menn að tala frekar um ást en pólitík, bls. 224

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Dregur gjalddaga fram á gamalsaldur, bls. 224

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Um lántökur og skuldaskil á fyrri tíð – og nú, bls. 225

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Gamall maður kennir ungum oflátungi hælkrók, bls. 226

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Óli Friðriksson fer upp himnastigann með krít sem verður að endast alla leið – mætir prestinum krítarlausum, bls. 227

Audio
00:00

Árni Kristinsson, vestur af Árborg: Skýtur þrisvar á sama dírið – reynist hafa fellt þrjú dír, bls. 228;

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Jón villist á veiðiferð og ráfar úti heila nótt, 229; Jón talar fátt þar til talið berst að veiðisögum, bls. 230

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Kvartað við prest um að eiginkona bindi náttkjólnum saman fyrir neðan fæturnar, bls. 231

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Sigurður Vilhjálmsson segir af samskiptum sínum við Danakóng, bls. 232

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Björn Hjörleifsson dreymir vinningsnúmer þegar bíl er rafflað, bls. 234; Biður um svaladrykk fyrir bindindismann og förunaut sinn hjá þekktum bruggara, bls. 235

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Bjarndýr vill ekki éta mann angandi af táfýlu og víni, bls. 236

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver/frá Nýja Íslandi: Af Stefáni Guðmundssyni – Deyr og gengur aftur í svaðilferðum norður á Vatni, bls. 237; Stefán segir frá því að hjartað stoppar af því að horfa á átök prestsins við hesta, bls. 238; Stefán dregur tönn úr Edda og deyfir með vatni úr Fljótinu, bls. 238; Stefán lagar handleggsbrot eins og læknir, 239; Saumar saman skurði á andliti konu sinnar, bls. 240; Menntaður læknir sendir konu með fiskbein í hálsi til Winnipeg – hómópati nær því úr, bls. 240

Audio
00:00

Séra Albert Kristjánsson, Blaine, Washington: Doktor Hjaltason greinir gallsteina í Sigurði Hólm á færi, bls. 241; Þungt í doktor Hjaltason á leið til konu í barnsnauð – en léttara á eftir, bls. 242; Doktor Hjaltason svarar manni eftir eins dags þögn, bls. 244; Um doktor Hjaltason, bls. 245; Doktor Hjaltason reiðist ráðleggingum upp úr lækningabók Jónasens, bls. 245

Audio
00:00

Ríkharður Beck: Káinn ekkjumaður, bls. 245

 

Jósep Anderson, Mountain, Norður-Dakóta: Sveinn Sveinsson borgar manni með kindarhaus í staðinn fyrir kind, bls. 246

Audio
00:00

Jósep Anderson, Mountain, Norður-Dakóta: Sigurður Reykfjörð eltir hjartardýr og drepur það með hníf, bls. 247

 

III. Almennar skemmtisögur

Audio
00:00

Þóra Árnason, Winnipeg: Um sparsemi í innkaupum Íslendinga, bls. 251

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Orðaskipti Nýbjargar og Daníels Halldórssonar, bls. 251

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Ein lítil skemmtisaga um einkennilegan mann, bls. 252

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Boiler hljómar eins og baulir, bls. 252

 

Einar Árnason, Winnipeg: Gamall maður sækist eftir einveru, bls. 253

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: „Nú ætlar mér ekkert að verða“, bls. 253

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Fúsi deilir við Andrés vegna sálmasöngs, bls. 253

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Fúsi notar bílinn sinn til að heilla kennarann, bls. 253

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Fúsi flytur, bls. 254

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Fúsi jarðsettur, bls. 254

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Íslendingar í Chicago éta nú og skíta eins og við, bls. 255; Tryggvi rekur við inn í gatið, bls. 255; Jesús Kristur er masterð, bls. 255

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Ástin grípur veiðimann, bls. 256

Audio
00:00

Einar Árnason, Winnipeg: Jörundur fær sér brennivín fyrir að borða myglað skyr, bls. 256

Audio
00:00

Þóra Árnason, Winnipeg: Íslendingur hóar á bílinn sinn líkt og hestana, bls. 257

Audio
00:00

Þóra Árnason, Winnipeg: Úkraínumaður segist ekki hafa keypt ‘dittó’, bls. 257

Audio
00:00

Hjálmar Valdimar Lárusson, Gimli: Endurminning um gamla konu, bls. 257

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Maður gleypir rabbít með snöru og öllu saman, bls. 259

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Maður stingur eiturflugnabúi inn á sig í misgripum fyrir bandhnykil, bls. 259

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Guðjón neitar að fara til kirkju nema einu sinni, bls. 260

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Um muninn á mistökum smiða og lækna, bls. 260

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Af samskotum til að kaupa góðan hest handa prestinum, bls. 260

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Af drykkfelldum presti á Íslandi, bls. 261

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Um varðveislu munnlegra sagna, bls. 261

Audio
00:00

Jóhann Vigfússon, Árborg: Fiskimenn leggja net í Jesú nafni – eða hvar í andskotanum sem er, bls. 262

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson og Ólafur Johnson, Geysirbyggð: Gestur skógarvinnumanna smyr spikfeitt svínakjöt með larði, bls. 262; Á Íslandi drukku menn bolla af sjálfrunnu lýsi til að þola kulda og vosbúð á sjónum, bls. 263; Sautján gullaugu í einni máltíð, bls. 264; Þrjú hundruð punda skrokkur þarf mikið til viðhalds, bls. 264

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Kálfar naga tagl af hesti og eigandinn þekkir hann ekki aftur, bls. 265

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Maður býr til ísstöngul og rennir sér til jarðar í eldsvoða um hávetur, bls. 266

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Prestur rennir hendi niður bak á konu – til að ná í kamb, bls. 267

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Fjósamaður segir presti að fara til helvítis – en hann þarf ekki að hlýða, bls. 267

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Óli Vigfússon greiðir presti kýrverð fyrir giftingu, bls. 268

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Djákninn hendir hundi út úr kirkju undir blessunarorðum prestsins, bls. 269

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Séra Jóhann Bjarnason, Jóhann Briem og Hálfdán á Bjarkarvöllum í kappræðum, bls. 269; Aðvörun um að óvanur prestur geti sagt eitthvað af viti, bls. 270

 

Sögur af öðrum þjóðum

Audio
00:00

Ragnar Líndal, Gimli: Drukkið með Finna á jólum – félagi hans ískaldur og stirðnaður, bls. 271

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Galli sparar alla ævi og leggur mikið fyrir en veitir sér aldrei neitt, bls. 272

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Um allsleysi Galla og samkomulag þeirra og Íslendinga, bls. 273

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Galli lýsir tanndrætti á ensku, bls. 274

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Gallakerling sest ofan á bruggpottinn þegar pólitíið kemur, bls. 274

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Stjórnin selur hómbrjú sem vodka, bls. 274

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Kona verður hissa þegar indjáninn Ramsay heilsar á íslensku, bls. 275; Stanley lærir íslensku við vetrarveiði, bls. 275

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Smith lærir íslensku sem barn á Gimli, bls. 275

 

Tungumálasögur

Audio
00:00

Kristinn Oddsson, White Rock, Vancouver: „You should not rek the grips í gegnum the dríls!“, bls. 276

 

Axel Vopnfjörð, White Rock, Vancouver: „Undirstendur ekki ég, Icelander frá Winnipeg“ [upptaka léleg], bls. 276; Sagan um Jón Jónssyni [upptaka léleg], bls. 277; „Mig vantar money now. Kýrnar lifa ekki á nothing now“ [upptaka léleg], bls. 278; „Lift up your little fótla“[upptaka léleg], bls. 278; „Þetta eru lyklar, bölvaður asninn þinn“ [upptaka léleg], bls. 279

Audio
00:00

Hólmfríður Daníelsson, Winnipeg: Íslendingur segir frá tannpínu á ensk-íslensku, bls. 279; Íslendingur kaupir gripi, bls. 279

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Íslendingur selur gyðingi grip, bls. 280

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Bergur Jónsson járnsmiður sýður krók á sleðann sinn svo að hann renni ekki – Hávaðinn heyrist margar mílur, bls. 280; Bergur segir „you see me“ við skókaupmann og bendir á fótabúnað sinn, bls. 281; Bergur spyr eftir farangrinum sínum – „Blue kofort og helvíti stór poki“, bls. 281

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Bláfátækur verður blue poor á ensku, bls. 283

Audio
00:00

Bergljót Sigurðsson, Vancouver: „Viltu gera svo vel að senda konunni minni kall, klukkan tíu“, bls. 283

Audio
00:00

Jón Guttormsson, Lundar: „Ég held að hann sé úti í sjoppu að sjúa merina“, bls. 283

Audio
00:00

Rannveig Guðmundsson, sunnan Lundar: „To lady tonight“, bls. 283

 

IV. Lausavísur og kvæði

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Um vísna- og ljóðagerð áður fyrr og nú, bls. 287

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Um skáld og hagyrðinga í Nýja Íslandi og Geysirbyggð, bls. 288; Kosningabragur um Stefán Sigurðsson, bls. 289

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Kosningabragur um Stefán Sigurðsson – viðbót, bls. 290

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Vísur eftir Guðmund, föður Magnúsar Elíassonar, bls. 290; Afmælisbragur um Hjört Bjarnason eftir Óla Jóhannsson, bls. 292

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Hlutur kvenna í vísnagerð í Nýja Íslandi – kosningabragur frá 1922, bls. 293

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Þótt þeir langförlir leggi, bls. 294; Káinn yrkir um afrakstur kirkjuþings, bls. 294

Audio
00:00

Óli Jósefsson, Gimli: Miðhúsa-Mangi reynir sig sem kraftaskáld, bls. 295

Audio
00:00

Óli Jósefsson, Gimli: Samkveðlingur Péturs og Vigfúss Guttormssonar, bls. 295

Audio
00:00

Helgi Stefánsson, Bakka, Riverton: Samkveðlingur Péturs og Vigfúss Guttormssonar, bls. 295

Audio
00:00

Jón Guttormsson, Lundar: Samkveðlingur Péturs og Vigfúss Guttormssonar, bls. 295

Audio
00:00

Ólafur Ólafsson, Gimli: Samkveðlingur Péturs og Vigfúss Guttormssonar, bls. 295

 

Vísur eftir Lúðvík Kristjánsson

Audio
00:00

Aðalbjörg Sigvaldason, Framnesi: Vísur eftir Lúðvík Kristjánsson, bls. 298

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Lúðvík yrkir um mann sem sér stúlku á götu, bls. 299

Audio
00:00

Albert Kristjánsson, Blaine, Washington: Lúðvík yrkir um Einar Pál Jónsson, ritstjóra Lögbergs, bls. 299

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Lúðvík ljóðar á mann sem kíkir á baðgesti, bls. 300

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Lúðvík yrkir um stúlkur í buxum, bls. 300

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Guttormur Guttormsson yrkir um ellina, bls. 301

Audio
00:00

Lárus Nordal, Gimli: Lárus Nordal yrkir um ellina, bls. 302

Audio
00:00

Petrína Þórunn Árnason að Espihóli, Gimli: Skammarvísa um fisk, bls. 302

Audio
00:00

Charles Árnason að Espihóli, Gimli: Um þorskastríð Breta og Íslendinga, bls. 302

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Vinnukvöð og böl fátæktar á Íslandi, bls. 303; Um brotna klemmu, bls. 303

Audio
00:00

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Af hraðkvæði Símonar dalaskálds og Hannesar stutta, bls. 304

Audio
00:00

Kristján Johnson, Gimli: Kosningavísa frá Árborg og hagyrðingar þar, bls. 305

Audio
00:00

Kristján Johnson, Gimli: Vísa og sögn um Fúsa á Blómsturvöllum, bls. 305

Audio
00:00

Kristján Johnson, Gimli: Vísa og sögn um Jón Gunnarsson, bls. 306

 

Vísur Balda Halldórssonar

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Um hraðkvæði Balda Halldórssonar, bls. 306

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Baldvin Halldórsson yrkir um frostrósir á glugga, bls. 308

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Baldvin Halldórsson yrkir í orðastað hryssu sem hann þarf að lóga, bls. 308; Um vonir móður, bls. 309

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Baldi fær far hjá nágranna sínum – sem rukkar hann um tvo dollara, bls. 309

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Baldi yrkir um hækkandi verðlag, bls. 309; Baldi yrkir vísu um leið og atburðirnir gerast, bls. 310; Baldi yrkir vísu um leið og hann gengur að bar – og drekkur frítt, bls. 310; Baldi yrkir fréttir úr bæjarlífinu, bls. 311; Baldi níðir bílferðir og dansæfingar, bls. 311

Audio
00:00

Ólafur Ólafsson, Gimli: Gamanvísa Baldvins Halldórssonar um draumaprinsinn, bls. 311

 

Ólafur Ólafsson, Gimli: Vísa eftir dóttur Baldvins Halldórssonar um gildi gulls og vina, bls. 312

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Baldi Halldórsson yrkir um kosningaúrslit, bls. 312

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Baldi Halldórsson yrkir um drykkfelldan vinnumann, bls. 313

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Baldi Halldórsson lét brenna allt sem að hann hafði skrifað, bls. 314

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: „Já, ég lifi af löngun til að geta drukkið meira“ – um Sigurjón í Nýhaga, bls. 314

 

Af Steina Kristjánssyni

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Vísnagerð og ósætti á knæpunni, bls. 316

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Bergur Hornfjörð yrkir eftirmæli og brúðkaupskvæði, bls. 317; Steini Kristjánsson og Valdi skiptast á vísum við plægingu, bls. 317

Audio
00:00

Óskar Guðmundur Guðmundsson, vestan við Árborg: Steini Kristjánsson yrkir um kvenfrelsið, bls. 318

 

Af Birni Hjörleifssyni

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Björn Hjörleifsson yrkir brúðkaupskvæði, bls. 319:

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Guttormur Guttormsson setur ofan í við Björn Hjörleifsson, bls. 319

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, Árborg: Björn er þrábeðinn um tækifærisvísu og svarar loks með tómu níði, bls. 320

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Björn Hjörleifsson yrkir um sjóferð til Íslands 1930, bls. 321; Þorsteinn Kristjánsson ljóðar á mann sem skreytir sig með vísum, bls. 321

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Þorsteinn Kristjánsson mætir stúlku sem tekur ekki undir kveðju hans, bls. 322

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Baldi yrkir um staðan hest nágranna síns, bls. 322

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Þorsteinn Kristjánsson yrkir út af vísu í Dagrenningu, bls. 322; Jón Halldórsson yrkir um ferðir mágs síns, bls. 323

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Kristján Ásgeir Benediktsson yrkir um séra Jón Bjarnason, bls. 323

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Kristján Ásgeir reynir að rekja ættir manna norður við Fljót, bls. 324

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Um Olíu-Bjarna, bls. 325

Audio
00:00

Sigríður Kristjánsson, Víðirbyggð: Vísur Sigurbjargar Gísladóttur, bls. 325

Audio
00:00

Sigríður Kristjánsson, Víðirbyggð: Um Sigríði, barnabarnabarn Sigurbjargar, bls. 326

Audio
00:00

Indíana Sigurðsson, Geysirbyggð: Grundardómasléttubönd, bls. 326

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Magnús á Storð yrkir um Njálu, bls. 327

Audio
00:00

Petrína Þórunn Soffía Árnason að Espihóli, Gimli: Kvæði um Mikley, bls. 327

Audio
00:00

Guðrún Pálsson, Geysirbyggð: Kvæði um Mikley og Ísland, bls. 328

 

Vísur Káins

Audio
00:00

Jósep Anderson, Mountain, Norður-Dakóta: Bílstjóri stoppar ekki fyrir Káni og festir bílinn skömmu síðar, bls. 329; Káinn yrkir um kjaftforan mann, bls. 330

Audio
00:00

Jósep Anderson, Mountain, Norður-Dakóta: Káinn lítur út og yrkir um hryssu sem hefur fleygt sér, bls. 330

 

V. Draumar og dulræn fyrirbæri

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Indjáninn Ramsay birtist manni í draumi og biður hann að laga leiði, bls. 333

Audio
00:00

Hólmfríður Daníelsson, Winnipeg: Trausti Vigfússon lagar leiði indjánans Ramsay og fær fiskgjöf að launum, bls. 334

Audio
00:00

Wilhelm Kristjánsson, Winnipeg: Þorleifur í Bjarnarhöfn sér stúlku í Kaupmannahöfn, bls. 335

Audio
00:00

Wilhelm Kristjánsson, Winnipeg: Fjarsýni um slasaðan kálf í fjósi, bls. 336

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Kona sér feigð á Stefáni Jónssyni, bls. 336; Drukknaður maður birtist í draumi og forðar slysi á Winnipegvatni, bls. 337; Hestur verður var við reimleika hjá Búastöðum, bls. 338

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Ljós sést á Winnipegvatni, bls. 338; Fylgja veldur vandræðum viðÞreskingu, bls. 338

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Draumur um blauta og klakaða menn sem frusu á Winnipegvatni, bls. 339

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Reimleikar í Búastaðahúsinu, bls. 339

Audio
00:00

Magnús Elíasson, Winnipeg: Drukknaður maður birtist í draumi, bls. 340; Hrólfur Sigurðsson finnur á sér feigð átta árum fyrir dauða sinn, bls. 340

Audio
00:00

Jón B. Johnson, Gimli: Rödd bróður varar við hættu, bls. 341

Audio
00:00

Jón Pálsson, Gimli: Jón Pálsson sér svip tengdamóður sinnar, bls. 341

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Nýlátinn nágranni birtist í draumi og áminnir stúlkubarn, bls. 342

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Dóttur dreymir fyrir dauða föður, bls. 342; Stúlka sér svip sem fylgir vinkonu hennar, bls. 343; Maður drukknar og birtist rennandi blautur í draumi, 343; Móðir veikist eftir fæðingu og er læknuð frá öðrum heimi, bls. 344; Stúlka með barnaveiki er læknuð frá öðrum heimi, bls. 345; Fjarsýni um mann og slys við bæ á Íslandi, bls. 346

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Finnur fyrir konu sem fyrirfór sér, bls. 347; Finnur fyrir feigð vinkonu sinnar, bls. 348; Finnur fyrir feigð tengdabróður síns, bls. 348

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Sér mann sem hefur fyrirfarið sér, bls. 349

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Komið í veg fyrir sjálfsmorð með fyrirbænum, bls. 350

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Vakin um nótt og bjargar manni inn úr kulda, 351; Ásókn vondrar veru, bls. 351

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Hindrar sjálfsmorð kunningjakonu sem er ásótt, bls. 352

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Dreymir fyrir að eiginmaður fari á undan og þau eignist aldrei nýtt heimili, bls. 353

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Draumur móður um að Íslandsferð sonar verði hans bani, bls. 353; Lík vill hafa félagsskap, bls. 354; Andaglas varar við slysi og netaskaða á Vatninu, bls. 355

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Svipur vinkonu boðar feigð, bls. 356

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Sér dáið barn leika sér hjá móður sinni, bls. 356

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Móðir birtist dóttur sem e.k. draumkona í vöku, bls. 357

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Einhver vera gengur á undan í blindbyl og vísar veginn, bls. 358

Audio
00:00

Guðrún Þórðarson, Gimli: Forlög vísa manni á konuefni, bls. 358

Audio
00:00

Guðjón Erlendur Narfason, Gimli: Fjórtán rauðir gripir til marks um fjórtán daga blíðu fram að frostum, bls. 359

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Stúlkubarn sér tvær óþekktar konur út um glugga, bls. 360:

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Endurminning um flutninga og draumur um langlífi, bls. 361

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Draumur um blómaskreytingu fyrir fæðingu dóttur, bls. 363; Gullhringur fyrir fæðingu dóttur, bls. 363; Gullarmband með demanti fyrir fæðingu sonar, bls. 363

Audio
00:00

Þuríður Þorsteinsson frá Árnesi, Gimli: Blómabraut að kirkjugarði fyrir dauða móður, bls. 364

Audio
00:00

Þuríður Þorsteinsson frá Árnesi, Gimli: Hjálpað af sundi yfir á – fyrir lækningu, bls. 364

Audio
00:00

Þuríður Þorsteinsson frá Árnesi, Gimli: Týnir eiginmanni á skógargöngu – fyrir dauða hans, bls. 364; Ljós deyr á lampa við hlið eiginmanns – fyrir dauða hans, bls. 364; Jesúbarnið gefur mállausum málið á aðfangadagskvöld, bls. 365

Audio
00:00

Valdheiður Sigurðsson, Árnesi: Sér helsærðan hermann í bolla skömmu áður en frétt berst af sárum hans, bls. 365

Audio
00:00

Valdheiður Sigurðsson, Árnesi: Nótur brotna þegar stúlka spilar ‘Till we meet again’ á orgel – fyrir dauða hennar, bls. 367

Audio
00:00

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Blekbytta springur á dularfullan hátt, bls. 367; Undarlegur fyrirburður, bls. 368

 

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Verður var við nýdáin systkini og skelfur, bls. 368; Sæti titrar við erfisdrykkjuu, bls. 369

Audio
00:00

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Drengur sér afturgenginn hund, bls. 369; Maður sést ganga yfir akur í draumi – boðar haglél, bls. 370

Audio
00:00

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Fjarsýni um fótbrotinn kálf í fjósi, bls. 370

Audio
00:00

Hjálmur F. Daníelsson, Winnipeg: Kona varar eiginmann við íshræðslu hests og varnar slysi, bls. 370

Audio
00:00

Salome Johnson, Vancouver: Draumur eiginkonu bjargar fólki á ís, bls. 372

Audio
00:00

Steinunn Guðmundsdóttir Daníelsson, Árborg: Himnarnir opnast og taka á móti kirkjubyggingu, bls. 372

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Sængurkona sér menn fara að heiman og stefna til sín, bls. 373; Maður við landbrot sér Jaðarsbræður leggja af stað heiman frá sér og stefna til sín, bls. 374; Maður sér feigð á hesti, bls. 375

Audio
00:00

Málfríður Einarsson, Árborg: Bróðir í hernum er á förum og segir bróður sinn koma bráðum – annar fellur í stríðinu sömu nótt og hinn veikist nokkru síðar og deyr, bls. 377

Audio
00:00

Gunnar Einarsson, Árborg: Hittir mann í himnaríki – fær andlátsfregn hans þegar hann vaknar, bls. 378

Audio
00:00

Aðalsteinn Jónsson, Árborg: Fer eftir draumi og tekur netin úr Fljótinu áður en pólití kemur, bls. 379

Audio
00:00

Árni Kristinsson, Framnesi, vestan við Árborg: Jón Jónsson finnur eitthvað óhreint áður en maður drukknar, bls. 380

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, Árborg: Ljós sést alltaf á gamalli skógarbraut þar til nýr vegur er lagður, bls. 381

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, Árborg: Maður er talinn af og syrgður – en reynist á lífi, bls. 382

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Hittir föður tímans en vaknar áður en hún fær skilaboð hans, bls. 384

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Faðir vitjar nafns í draumi dóttur, bls. 384; Faðir kemur heim til að kveðja sömu nótt og hann deyr, bls. 385

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Engill opnar himininn og sýnir bók tímans, bls. 385

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson og Erla Sæmundsson, Geysirbyggð: Stúlka sér mann ganga inn í hús – reynist vera dáinn afi hennar – til marks um að móður muni batna, bls. 386;

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Fer út með drykkfelldum strák – látinn faðir biður hana að vara sig, bls. 387

Audio
00:00

Erla Gunnarsdóttir Sæmundsson, nú Jónasson, Geysirbyggð: Sér bílslys sem verður sama kvöld, bls. 387; Fjarsýni um slys á Vatninu, sem fréttist af skömmu síðar, bls. 388; Dáinn bróðir passar barn systur sinnar, bls. 388; Um dulrænar sögur meðal barna, bls. 389

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Árborg: Um dulskyggni og dulrænar frásagnir, bls. 390; Sér konu sem kemur í heimsókn á spítala sama dag, bls. 391

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Maður sér svip dáins manns í dyragættinni heima hjá sér og snýr við, bls. 392

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Kona mætir manni sem hún getur ekki gert grein fyrir, bls. 392

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Tveir menn sjá aðra tvo úti á Vatni, en þeir hverfa sporlaust, bls. 393; Tveir menn sjá eitthvað á Vatninu sem minnkar síðan og hverfur, bls. 393

Audio
00:00

Jón Sigvaldason og Páll Stefánsson, vestur af Árborg: Tveir menn sjást ganga en skilja eftir slóð eins, bls. 394; Fylgja Jóns fer á undan honum um Vatnið, bls. 394

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Hundar finna fyrir einhverju óhreinu í eyju norður á Vatni, bls. 395

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Sér stúlku detta á skautum á meðan hann er að búa sig heima, bls. 396

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Púkar sem indjánakerling ræður yfir sækja að presti þegar hún deyr, bls. 397

Audio
00:00

Stefán Stefánsson, vestur af Árborg: Indjáni á skógarbraut hverfur, bls. 399

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Skyggn maður getur látið aðra sjá svipi með handayfirlagningu, bls. 399

Audio
00:00

Jón Sigvaldason, vestur af Árborg: Týnir vélarstykki og leitar víða en heldur síðan skyndilega á því, bls. 400

Audio
00:00

Eymundur Daníelsson, Víðir: Hestur fælist í fjósi eftir að maður verður úti í grenndinni, bls. 401

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan Riverton: Látin móðir á strönd fyrir handan með húsin á Staðarfelli uppi í hlíð, bls. 402; Látinn faðir gengur með syni sínum og skoðar sporÞeirra í fjöru á Íslandi, bls. 403

Audio
00:00

Valdimar Johnson, Bakka, Riverton: Dularfullt ljós í skógarjaðri, bls. 405

Audio
00:00

Magnúsína Helga Jónasson, Riverton: Guð sendir föður heim þegar ókunnan gest ber að garði, bls. 405

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Tveir menn gera vart við sig um leið og þeir eru að drukkna, 406; Tveir menn kvelja annan – fyrir þjófkenningu, bls. 407

Audio
00:00

Margrét Sigurðsson, Gimli: Faðir birtist dóttur sinni í draumi um leið og hann deyr, bls. 407; Móðir birtist dóttur sinni um leið og hún deyr, bls. 409

Audio
00:00

Margrét Sigurðsson, Gimli: Systir kveður og fer á vit foreldra sinna, bls. 409

Audio
00:00

Sigrún Jónsdóttir Thorgrímsson, Winnipeg: Skotta gerir vart við sig á undan þeim sem hún fylgir, bls. 411; Reimleikar fyrir utan Lundar – Skotta?, bls. 412

Audio
00:00

Skúli Sigfússon, Winnipeg: Tík lætur vita um mannslát, bls. 413

Audio
00:00

Skúli Sigfússon, Winnipeg: Írafellsmóri gerir vart við sig, bls. 414

Audio
00:00

Skúli Sigfússon, Winnipeg: Maður verður fyrir eldingu, bls. 415

Audio
00:00

Skúli Sigfússon, Winnipeg: Haraldur Hjálmsson finnur feigð sína, bls. 416

Audio
00:00

Skúli Sigfússon og Anna Sigfússon, Winnipeg: Sögulok af Haraldi Hjálmssyni og björgun félaga hans, bls. 417; Mannslát sést í skýjum, bls. 419

Audio
00:00

Guðrún Olgeirsson, Mountain, Norður Dakóta: Kona verður úti en börnin bjargast, bls. 420

Audio
00:00

Jósep Anderson, Mountain, Norður Dakóta: Nýbjörg finnur fyrir konu sem verður úti, bls. 420

Audio
00:00

Jósep Anderson, Mountain, Norður Dakóta: Nýbjörg hjúkrar manni sem erfir jörðina, bls. 422

 

Trú indjána

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Indjánagrafreitur og tóbak í fararnesti hinna dauðu, bls. 422; Nýjar dyraopningar sagaðar á húsvegg til að hindra draugagang, bls. 423

Audio
00:00

Vilberg Eyjólfsson, Árborg: Trú indjána á risaengisprettu, bls. 424

 

VI. Draugasögur

 

Vilberg Eyjólfsson, Árborg: Indjánadraugur kemur inn í kofa um nótt, bls. 427

Audio
00:00

Halldór Halldórsson, Gimli: Framliðinn frumbyggi birtist nýbýlingum, bls. 428

Audio
00:00

Halldór Halldórsson, Gimli: Indjánar eru hræddir við drauga og eiturslöngur hjá grafreitum, bls. 429

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Um myrkfælni og dulrænar sögur, bls. 430

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Leirár-Skotta og dulrænar sögur í Vesturheimi og á Íslandi, bls. 431

Audio
00:00

Gunnar Sæmundsson, Geysirbyggð: Jón veraldarkjaftur vekur upp danskan draug með íslenskri galdraklausu, bls. 433

Audio
00:00

Valdheiður Sigurðsson, Árnesi: Rauðpilsa fylgir manni á Íslandi en kemst ekki vestur, bls. 434

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan Riverton: Um Rauðamels-Móra og Leirár-Skottu, bls. 436

Audio
00:00

Andrés Guðbjartsson, fyrir norðan Hnausa: Ættarfylgjur frá Íslandi sneru við á miðju Atlantshafi, bls. 437

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Draugar frá Íslandi fara heim aftur vegna leiðinda í vesturheimi, bls. 437; Draugum indjána fækkar – indjánar selja djöflinum sál sína, bls. 438

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Íslenskir landnemar gengu ekki aftur, bls. 438

Audio
00:00

Sigurður Sigvaldason, Víðirbyggð: Maður verður hræddur af draugasögum og þarf fylgd unglings heim, bls. 438

Audio
00:00

Theodor Kristján Árnason: Draugar eru fleiri á Íslandi en í Kanada því að landið er eldra, bls. 439

Audio
00:00

Ragnar Guðmundsson, Víðir: Um draugatrú, huldufólk og fylgjur í Nýja Íslandi, bls. 439

Audio
00:00

Kristján Johnson, Gimli: Skotta rýkur í kú, bls. 441

Audio
00:00

Guðjón Árnason að Espihóli, Gimli: Um Þorgeirsbola, bls. 441

Audio
00:00

Hólmfríður Daníelsson, Winnipeg: Af Skottu sem fylgdi Borgfjörðsfólkinu á Hvanneyri, bls. 441; Börn hlaupa framhjá húsi af ótta við Skottu, bls. 441; Skotta sést hlaupa milli tveggja manna, bls. 442; Barn finnur fyrir Skottu og hræðist, bls. 442

Audio
00:00

Lára Mýrdal Daníelsson, Árborg: Um Skottu og Borgfjörðsfólkið, bls. 443

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Skotta fylgir Borgfirðingum, bls. 444; Skotta gengur hjá rúmgafli, bls. 444; Kýr verður vör við eitthvað óhreint, bls. 445; Gripur tryllist svo að hann er skotinn, bls. 445

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Geysirbyggð: Stelpur sjá Skottu í afmælisveislu, bls. 445

Audio
00:00

Erla Gunnarsdóttir Sæmundsson, nú Jónasson, Geysirbyggð: Samskipti barna og huldufólks, bls. 446

Audio
00:00

Erla Gunnarsdóttir Sæmundsson, nú Jónasson, Geysirbyggð: Ómar Sæmundsson sér Þorgeirsbola, bls. 447

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Sér hvíta veru koma á móti sér í skóginum um nótt, bls. 448

Audio
00:00

Sigurður Vopnfjörð, Árborg: Kristján talar um að fyrirfara sér en hættir við – verður eini maðurinn í Ameríku sem gengur aftur, bls. 449

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Maður á leið í krímeríið sér draug, bls. 452

Audio
00:00

Magnús Daníelsson, skammt frá Árborg: Togast á við kistubox í grafreit eftir miðnætti, bls. 452

Audio
00:00

Indíana Sigurðsson, Geysirbyggð: Þorgeirsboli með Skottu og Móra á húðinni, bls. 453

Audio
00:00

Eymundur Daníelsson, Árborg: Gervidraugur í hvítu laki kveðinn niður, bls. 454; Sögur gamallar konu gera ungan dreng hræddan við drauga, bls. 455; Verður hræddur við hund, bls. 455; Verður hræddur við indjána, bls. 455

Audio
00:00

Brandur Finnsson, Víðirbyggð: Silfurhnappur notaður til að fella draug í Fljótsbyggðinni, bls. 456

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Öldudraugurinn í Fljótsbyggðinni skotinn með gylltum hnappi, bls. 458

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan Riverton: Sér svip bróður sem deyr á Íslandi, bls. 460

Audio
00:00

Hallgrímur Stadfeldt, norðan Riverton: Óhreint í kringum indjánagrafreit á Nesi, bls. 460; Rauðar eða brúnar kindur steypast út um glugga á húsinu á Nesi, bls. 461

Audio
00:00

Bergljót Sigurðsson, Vancouver: Reimt í húsi hjá indjánagrafreit á Nesi við Íslendingafljót, bls. 462; Guttormur Guttormsson sér indjánadreng sem hverfur síðan, bls. 464; Fullur maður kemur hrópandi út úr grafreit, bls. 465

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason, Vancouver: Brynki Sveinsson hræðir menn með draugum, bls. 466; Bullhead-draugurinn skýtur riffilskotum í skógi, bls. 466; Búa til uppstoppaða brúðu sem lítur út eins og vofa í myrkri – platar Guðmund miðil, bls. 467; Dóri Austmann leikur anda í orgeli á miðilsfundum, bls. 468

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Brynjólfur Sveinsson hræðir menn með draugum, bls. 469; Bullhead-draugnum kennt um skothvelli í skógi, bls. 469; Búa til uppstoppaða brúðu sem lítur út eins og vofa í myrkri – platar Guðmund miðil, bls. 470; Draugur ásækir Gunnlaug Bjarnason í ljóshúsi á eyju norður á Vatni, bls. 471

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Um draugatrú og sagnaskemmtun í Nýja Íslandi, bls. 471

 

VII. Ævintýri

Audio
00:00

Ólína Benson, Gimli: Sagan um Búkollu, bls. 475

Audio
00:00

Margrét Sæmundsson, Árborg: Sagan af Loðinlappa, bls. 478

Audio
00:00

Indíana Sigurðsson, Geysirbyggð: Glerhöllin í Glerhallarvík, bls. 481

Audio
00:00

Indíana Sigurðsson, Geysirbyggð: Skriða fellur á menn sem reyna að sverja hvalreka undir kirkjujörð, bls. 483

Audio
00:00

Eðvarð Gíslason frá Nýja Íslandi: Sögur þurfa að vera vel sagðar og hnyttnar, bls. 484