Gripla XVII
Ritstjórar Gísli Sigurðsson, Margrét Eggertsdóttir og Sverrir Tómasson. Efni: Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumaður Stofnunarinnar skrifar langa og rækilega grein um skáldskap Egils Skallagrímssonar, Kveðskapur Egils Skallagrímssonar. Þar tekur hann upp hanskann fyrir hið aldna skáld og mótmælir þeim fræðimönnum sem á síðari árum hafa gert sér far um að eigna kveðskapinn öðrum og yngri...