Skip to main content

Uppfærðar varúðarreglur vegna COVID-19 frá og með 25. maí

  • Starfsstöðvar stofnunarinnar á Laugavegi 13, Þingholtsstræti 29 og í Árnagarði eru opnar.
  • Brýnt er að áfram verði sérstaklega gætt að persónulegum sóttvörnum, handþvotti og sprittun og tveggja metra fjarlægðartakmörkum eftir því sem aðstæður leyfa. Mikilvægt er að taka tillit til þeirra sem óska eftir góðri fjarlægð á sameiginlegum svæðum.
  • Lessvæði í Árnagarði eru opin fastagestum.
  • Bókasafn á 4. hæð á Laugavegi er opið.
  • Gerið svo vel að beina fyrirspurnum um þjónustu bókasafnsins til bókasafnsfræðings gudny.ragnarsdottir@arnastofnun.is
  • Ekki verður tekið við nýjum umsóknum um lesborð fyrir sumarið 2020. 
  • Gerið svo vel að nota ekki almenningstölvu í sameiginlegu rými á Árnastofnun í Árnagarði. 
  • Finna má netföng starfsmanna á heimasíðu stofnunarinnar.
  • Brýnt er að starfsfólk stofnunarinnar og gestir fari í hvívetna eftir leiðbeiningum Embættis landlæknis vegna COVID-19.