Skip to main content

Fáum mönnum er Kári líkur. Nítján kárínur

Útgáfuár
2010
gerðar Kára Kaaber sextugum 18. febrúar 2010

Efnisyfirlit:

Ari Páll Kristinsson: Latína eða latneska? Um -sk- í tungumálaheitum
Baldur Sigurðsson: Jarteinasaga með öfugum formerkjum
Einar G. Pétursson: Tíu fingur Fimbultýs
Guðrún Kvaran: Sund og aftur sund
Gunnlaugur Ingólfsson: Óráðsía í barneignum
Hallgrímur J. Ámundason: Sápan á meðal vor
Hanna Óladóttir: Ástvinir tungunnar
Ingólfur Eiríksson: Reynsluboltinn
Jóhannes B. Sigtryggsson: Nöfn hundategunda
Jón G. Friðjónsson: Fáir eru Kára líkir
Jónína Hafsteinsdóttir: Súkkat fyrir fimmtíu aura
Kristján Árnason: Íðorðafræðilegur þanki vegna Kára Kaabers og Kevins Costners
Margrét Jónsdóttir: Kökkur – kekkur
Rósa Þorsteinsdóttir: Kári úti hvessir sig eða Ásmundur og vindur
Sigrún Helgadóttir: Kári er þjarkur duglegur
Sigurður Konráðsson: Kári og Málræktarsjóður
Svanhildur Óskarsdóttir: Vatnsgraut í hádeginu og lungamús á kvöldin ... Sálmur um fæðu skólapilta á Bessastöðum
Svavar Sigmundsson: Vindakári
Veturliði G. Óskarsson: Fruggandi frugg

Umsjón: Ari Páll Kristinsson, Ágústa Þorbergsdóttir og Jóhannes B. Sigtryggsson.