Skip to main content

Viðburðir

Orðaforði í þrívídd - sýningaropnun

07.06.2019 - 15:00 to 07.06.2019 - 16:00

Safnahúsið
Hverfisgötu
Reykjavík
Ísland

Safnahúsið
Safnahúsið

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum opnar sýninguna

Orðaforði í þrívídd

í Safnahúsinu við Hverfisgötu (sérrými á 3. hæð),

föstudaginn 7. júní 2019, kl. 15.

 

Jón Hilmar Jónsson, prófessor emeritus og höfundur Íslensks orðanets, ávarpar gesti áður en Orðaforðinn í þrívídd verður afhjúpaður.

 

Máldrykkja í lokin.

2019-06-07T15:00:00 - 2019-06-07T16:00:00
Skrá í dagbók
-