Bundið í orð
Í bókinni eru þrettán greinar um orðabókagerð og orðabókafræði ritaðar á árabilinu 1990‒2017
Screen Shot 2018-02-14 at 13.30.00
Safnkennari tók á móti fjölskyldum í vetrarfríi í Nordatlantisk Hus.
Guðbjörg og Svanborg frst
Guðbjörg Kristjánsdóttir sýningarstjóri sýnir Svanborgu Kristjánsdóttur hjá Nordatlantisk Hus í Óðinsvéum eina af teikningunum úr íslensku teiknibókinni.
Nordatlantisk Hus í Óðinsvéum hefur opnað sýningu um einu fyrirmyndabókina sem varðveist hefur á Norðurlöndunum.
FÁ frst.
Nemendur, kennarar og fagfólk sameinast 7. febrúar í umræðum um bókmenntir og lestur ungmenna.
Helga og Tota frst.
Helga Hilmisdóttir og Þórunn Sigurðardóttir fengu styrki til að rannsaka unglingamál og pappír í fornum bókum.
Screen Shot 2018-01-16 at 11.54.58 AM
Enn vex vefgáttinni fiskur um hrygg. Nú finnast þar upplýsingar úr Íslensku orðaneti.
Jón Halldórsson
 Frelsi, menning, framför eftir Úlfar Bragason rannsóknarprófessor. Bók um lífshlaup Jóns Halldórssonar. 
Stjórn vinafélags lok árs 2017 frst.
Stjórn vinafélagsins skipa: Þórarinn Eldjárn, Pétur Blöndal, Kristján Kristjánsson, Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir, Sigurður Svavarsson formaður, Sjöfn Kristjánsdóttir, Marteinn Breki Helgason.
Pétur Blöndal og Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir bætast í hópinn.
Norræna húsið
Norræna húsið
Dagana 25.—26. maí verða rannsóknir á sviðum annarsmálsfræða í brennidepli í Norræna húsinu. Frestur til að skila inn tillögum að erindum og veggspjöldum til 15. febrúar.
Orð ársins 2017: epalhommi
Nýyrði virðast falla íslenskum kjósendum um orð ársins vel í geð.
Sigrún Alba Sigurðardóttir
Sigrún Alba Sigurðardóttir sagnfræðingur og sýningarstjóri tekur til starfa.