Starfsfolk-0584
Sigurður Stefán Jónsson hefur tekið til starfa sem ljósmyndari.
Háskóli Íslands
Fræðimenn við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum hljóta styrki úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands.
HopmyndVefur
Stærsta bókin á myndinni er Möðruvallabók, Gráskinna er við hlið hennar og þá Reykjabók. Prentaða bókin á borðinu er fyrsta prentaða útgáfa Njálu frá 1772. Ýmis forn og merk brot liggja til hliðar við hin heillegri handrit. Mynd: Sigurður Stefán Jónsson
Reykjabók Njálu gat verið með á ættarmóti handritanna, enda ófarin til baka til Kaupmannahafnar þar sem hún er varðveitt.
Screen Shot 2019-01-04 at 6.55.40 PM

​Tilkynnt var um val á orðum ársins á viðburði föstudaginn 4. janúar 2019. Árnastofnun valdi orð út frá gögnum sínum en Rúv stóð fyrir kosningu meðal netnotenda.