Skip to main content

Ríkjaheiti

 

Almennt heiti

Forml. heiti

Enska

Kóðar

Íbúaheiti

Lo.

Opinb. 

tungumál

Afgan­i­stan

Íslamska lýðveldið Afganistan

Afghani­stan

AF

AFG

Afgani afganskur

pastó 

pus 

persneska 

fas

[darí prs]

Albanía

Lýðveldið Albanía

Albania

AL

ALB

Albani albanskur

albanska 

sqi

Alsír

Alþýðu­lýðveldið Alsír

Algeria

DZ

DZA

Alsíringur alsírskur

arabíska 

ara

Andorra

Fursta­dæmið Andorra

Andorra

AD

AND

Andorra­maður

andorrsk­ur

katalónska cat

Angóla

Lýðveldið Angóla

Angola

AO

AGO

Angóla­maður

angólskur

port­úgalska

por

Antígva og Barbúda

Antigua og Barbuda

 

Antigua and Barbuda

AG

AGT

Antígva­maður

antígskur

enska eng

Argentína

Argent­ínska lýðveldið

Argentina

AR

ARG

Argentínu­maður argent­ínskur

spænska 

spa

Armenía

Lýðveldið Armenía

Armenia

AM

ARM

Armeni armenskur

armenska 

hye

Aserb­aísjan

Azerbaijan

Lýðveld­ið Aserbaísjan

Lýðveld­ið Azerbaijan

Azerbaijan

AZ

AZE

Aseri aserskur

aserska 

aze

Austurríki

Lýðveld­ið Austurríki

Austria

AT

AUT

Austur­ríkismaður austur­rískur þýska deu

Ástralía

Samveldið Ástralía

Australia

AU

AUS

Ástrali

Ástralíu­maður

ástralsk­ur enska eng

Bahama­eyjar

Samveldið Bahama­eyjar

Bahamas (the)

BS

BHS

Baham­eyingur baham­eyskur enska eng

Banda­ríkin

Bandaríki Ameríku

United States of America (the)

US

USA

Banda­ríkjamaður banda­rískur enska eng

Bangla­dess

Bangla­desh

Alþýðu­lýðveldið Bangla­dess

Alþýðu­lýðveldið Bangla­desh

Bangla­desh

BD

BGD

Bangla­dessi bangla­desskur

beng­alska 

ben

Barbados

 

Barbados

BB

BRB

Barbadosi barb­adoskur enska eng

Barein

Konungs­ríkið Barein

Bahrain

BH

BHR

Bareini bar­einskur

arabíska 

ara

Hvíta-Rússland

Belarús

Lýðveldið Belarús

Belarus

BY

BLR

Hvít-Rússi hvítrúss­neskur

hvítrúss­neska bel

rúss­neska rus

Belgía

Konungs­ríkið Belgía

Belgium

BE

BEL

Belgi belgískur

franska fra

hollenska 

[flæmska]

nld

þýska deu

Belís

Belize

 

Belize

BZ

BLZ

Belísi belískur enska eng

Benín

Lýðveldið Benín

Benin

BJ

BEN

Beníni benínskur

franska fra

Bosnía og Hers­egóv­ína

Bosnia og Herz­egov­ina

 

Bosnia and Herze­govina

 

BA

BIH

Bosníu­maður bosnísk­ur

bosníska 

bos

króatíska 

hrv

serbneska 

srp

Botsvana

Botswana

Lýðveld­ið Botsvana

Lýðveld­ið Botswana

Botswana

BW

BWA

Botsvana­maður botsvansk­ur

enska eng

Bólivía

Fjölþjóða­ríkið Bólivía

Bolivia (Pluri­national State of)

BO

BOL

Bólivíu­maður bólivísk­ur

spænska 

spa

Brasilía

Sam­bandslýð­veldið Brasilía

Brazil

BR

BRA

Brasilíu­maður brasilísk­ur

port­úgalska 

por

Bretland

Sameinaða konungs­ríkið Stóra-Bretland og Norður-Írland

United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland (the)

GB

GBR

Breti breskur enska eng

Brúnei

Brúnei Darrússal­am

Brunei Darus­salam

BN

BRN

Brúnei­maður brúneiskur

enska eng

malajíska 

msa

Búlgaría

Lýðveldið Búlgaría

Bulgaria

BG

BGR

Búlgari búlgarsk­ur

búlg­arska 

bul

Búrkína Fasó

 

Burkina Faso

BF

BFA

Búrkíni búrkínsk­ur

franska 

fra

Búrúndí

Lýðveld­ið Búrúndí

Burundi

BI

BDI

Búrúndi búrúnd­ískur

búr­úndíska 

run

franska fra

Bútan

Konungs­ríkið Bútan

Bhutan

BT

BTN

Bútani bút­anskur

bútanska 

dzo

Græn­höfða­eyjar

Cabo Verde

Lýðveldið Cabo Verde

Cabo Verde

CV

CPV

Grænhöfð­eyingur grænhöfð­eyskur

port­úgalska 

por

Tjad

Chad

Lýðveldið Tjad

Lýðveldið Chad

Chad

TD

TCD

Tjadi tjad­neskur

arabíska 

ara

franska 

fra

Chile

Síle

Lýðveldið Chile

Lýðveldið Síle

Chile

CL

CHL

Chile-mað­ur

Síle­maður

chileskur

síleskur

spænska 

spa

Kosta Ríka

Costa Rica

Lýðveldið Kosta Ríka

Lýðveldið Costa Rica

Costa Rica CR CRI Kosta Ríka-mað­ur kostarísk­ur

spænska 

spa

Kólumbía

Colombia

Lýðveldið Kólumbía

Lýðveldið Colombia

Colombia

CO

COL

Kólumbíu­maður kólumb­ísk­ur

spænska 

spa

Fílabeins­ströndin

Côte d‘Ivoire

Lýðveldið Côte d‘Ivoire

Côte d‘Ivoire

CI

CIV

Fílabeins­strend­ingur  

franska 

fra

Danmörk

Konungs­ríkið Danmörk

Denmark

DK

DNK

Dani danskur

danska 

dan

Djibútí

Lýðveldið Djibútí

Djibouti

DJ

DJI

Djibúti djibút­ískur

arabíska 

ara

franska 

fra

Dóminíka

Samveldið Dóminíka

Dominica

DM

DMA

Dóminíku­maður dómin­ískur enska eng

Dóminíska lýðveldið

 

Dominican Republic (the)

DO

DOM

Dóminíki dómin­ískur

spænska 

spa

Egypta­land

Araba­lýðveld­ið Egypta­land

Egypt

EG

EGY

Egypti egypsk­ur

arabíska 

ara

Eistland

Lýðveldið Eistland

Estonia

EE

EST

Eisti

Eistlend­ingur

eist­neskur

eist­neska 

est

Ekvador

Lýðveldið Ekvador

Ecuador

EC

ECU

Ekvadori ekvadorsk­ur

spænska 

spa

El Salvador

Lýðveldið El Salvador

El Salvador

SV

SLV

Salv­adori salv­adorsk­ur

spænska 

spa

Eritrea

Eritreu­ríki

Eritrea

ER

ERI

Eritreu­maður eritresk­ur

arabíska 

ara

enska 

eng

tígrinja 

tir

Esvatíní Konungs­ríkið Esvatíní Eswatini SZ SWZ Esvatíní­maður esvatín­ískur

enska eng

svas­lenska 

ssw

Eþíópía

Sam­bands­lýð­stjórnar­lýð­veld­ið Eþíópía

Ethiopia

ET

ETH

Eþíópíu­maður eþíóp­ískur

amhar­íska 

amh

Fídjí

Fiji

Lýðveldið Fídjí

Lýðveldið Fiji

Fiji

FJ

FJI

Fídji fídjísk­ur

enska 

eng

fídjíska 

fij

Filipps­eyjar

Lýðveldið Filipps­eyjar

Philippines (the)

PH

PHL

Filipps­eying­ur filipps­eysk­ur

enska 

eng

tagalog 

tgl

Finnland

Lýðveldið Finnland

Finland

FI

FIN

Finni finnskur

finnska 

fin

sænska 

swe

Fíla­beins­strönd­in→ Côte d´Ivoire, 

Fíla­beins­strönd­in

Lýðveldið Côte d‘Ivoire

Côte d‘Ivoire

CI

CIV

Fílabeins­strend­ing­ur  

franska fra

Frakkland

Franska lýðveldið

France

FR

FRA

Frakki franskur

franska fra

Gabon

Gabonska lýðveldið

Gabon

GA

GAB

Gaboni gabonsk­ur

franska fra

Gambía

Lýðveldið Gambía

Gambia (the)

GM

GMB

Gambi gamb­ísk­ur enska eng

Gana

Ghana

Lýðveldið Gana

Lýðveldið Ghana

Ghana

GH

GHA

Ganverji gan­versk­ur enska eng

Georgía

 

Georgia

GE

GEO

Georgíu­mað­ur georg­ísk­ur

georg­íska

kat

Gínea

Lýðveldið Gínea

Guinea

GN

GIN

Gínei gínesk­ur

franska fra

Gínea-Bissaú

Lýðveldið Gínea-Bissaú

Guinea-Bissau

GW

GNB

Bissaúi, Gíne-Bissaúi biss­aúsk­ur, gíne­biss­aúsk­ur

port­úgalska 

por

Grenada

 

Grenada

GD

GRD

Grenada­maður grenad­ískur enska eng

Grikk­land

Hell­enska lýð­veldið

Greece

GR

GRC

Grikki grískur gríska ell

Græn­höfða­eyjar→ Cabo Verde, 

Græn­höfða­eyjar

Lýðveldið Cabo Verde

Cabo Verde

CV

CPV

Græn­höfð­eying­ur græn­höfð­eyskur

port­úgalska 

por

Gvatemala

Guatemala

Lýðveld­ið Gvatemala

Lýðveld­ið Guatemala

Guatemala

GT

GTM

Gvatem­ala­mað­ur gvatem­alsk­ur

spænska 

spa

Gvæjana

Guyana

Samvinnu­lýðveldið Gvæjana

Samvinnu­lýðveldið Guyana

Guyana

GY

GUY

Gvæjana­mað­ur gvæjansk­ur enska eng

Haítí

Lýðveldið Haítí

Haiti

HT

HTI

Haíti haítísk­ur

franska 

fra

haítíska 

hat

Holland

Niðurland

Konungs­ríki Niður­landa

Nether­lands (the)

NL

NLD

Hol­lend­ing­ur hol­lensk­ur

hol­lenska 

nld

Hondúras

Lýð­veldið Hond­úras

Honduras

HN

HND

Hond­úri hond­úrsk­ur

spænska 

spa

Hvíta-Rússland→ Belarús, 

Hvíta-Rússland

Lýðveld­ið Belarús

Belarus

BY

BLR

Hvít-Rússi

hvít­rúss­nesk­ur

hvít­rúss­neska 

bel

rúss­neska 

rus

Indland

Lýðveldið Indland

India

IN

IND

Indverji

indversk­ur

enska eng

hindí hin

Indónesía

Lýðveld­ið Indónesía

Indonesia

ID

IDN

Indónesi

indónes­ískur

indónes­íska ind

Írak

Lýðveldið Írak

Iraq

IQ

IRQ

Íraki

írakskur

arabíska 

ara

Íran

Íslamska lýð­veldið Íran

Iran

(Islamic Republic of)

IR

IRN

Írani

íransk­ur

pers­neska 

fas

[vesturfarsí

pes]

Írland

 

Ireland

IE

IRL

Íri

írskur

enska eng

írska gle

Ísland

 

Iceland

IS

ISL

Íslend­ingur

íslensk­ur

íslenska 

isl

Ísrael

Ísraels­ríki

Israel

IL

ISR

Ísraeli

ísraelsk­ur

arabíska 

ara

hebreska 

heb

Ítalía

Ítalska lýð­veldið

Italy

IT

ITA

Ítali

ítalsk­ur

ítalska 

ita

Jamaíka

 

Jamaica

JM

JAM

Jamaíki

jamaísk­ur

enska 

eng

Japan

 

Japan

JP

JPN

Japani

japansk­ur

japanska 

jpn

Jemen

Lýðveldið Jemen

Yemen

YE

YEM

Jemeni

jemensk­ur

arabíska 

ara

Jórdanía

Hasém­íska konungs­ríkið Jórd­anía

Jordan

JO

JOR

Jórdani

jórd­ansk­ur

arabíska 

ara

Kambódía

Konungs­ríkið Kamb­ódía

Cambodia

KH

KHM

Kamb­ódíu­maður

kamb­ódísk­ur

kamb­ód­íska 

khm

Kamerún

Lýðveld­ið Kamerún

Cameroon

CM

CMR

Kamer­úni

kamer­únsk­ur

enska eng

franska fra

Kanada

 

Canada

CA

CAN

Kanada­maður

kanadísk­ur

enska eng

franska fra

Kasakstan

Lýðveld­ið Kasakstan

Kazakh­stan

KZ

KAZ

Kasaki

kasaksk­ur

kasakska 

kaz

rúss­neska 

rus

Katar

Katar­ríki

Qatar

QA

QAT

Katari

katarsk­ur

arabíska 

ara

Kenía

Kenya

Lýðveldið Kenía

Lýðveldið Kenya

Kenya

KE

KEN

Keníu­mað­ur kenískur

enska 

eng

svahílí 

swa

Kirgistan

Kyrgyzstan

Kirg­iska lýðveld­ið

Kyrgyzka

lýðveldið

Kyrgyzstan

KG

KGZ

Kirgisi kirgisk­ur

kirgiska 

kir

rúss­neska 

rus

Kína

Alþýðu­lýðveld­ið Kína

China

CN

CHN

Kínverji kín­versk­ur

kín­verska 

zho

Kíribatí

Lýðveldið Kíribatí

Kiribati

KI

KIR

Kíribati kíribatísk­ur

enska 

eng

kírib­atíska 

gil

Kongó

Lýð­stjórnar­lýð­veld­ið Kongó

Lýð­stjórn­ar­lýð­veldi­ð Kongó

Congo

(the

Demo­cratic

Republic

of

the)

CD

COD

Kongó­mað­ur kongósk­ur

franska 

fra

Kongó

Lýðveldi­ð Kongó

Lýðveld­ið Kongó

Congo (the)

CG

COG

Kongó­mað­ur kongósk­ur

franska 

fra

Kosta Ríka

Costa Rica, 

Kosta Ríka

Lýðveld­ið Kosta Ríka

Lýðveld­ið Costa Rica

Costa Rica

CR

CRI

Kosta Ríka-mað­ur kostarísk­ur

spænska 

spa

Kólumbía→ Colombia, 

Kólumbía

Lýðveldið

Kólumbía

Lýðveldið

Colombia

Colombia

CO

COL

Kól­umbíu­mað­ur kól­umbísk­ur

spænska 

spa

Kómor­ur 

Kómor­sam­band­ið

Comoros

(the)

KM

COM

Kómori kóm­orsk­ur

arabíska 

ara

franska 

fra

Kórea

Norður-Kórea

Alþýðu­lýðveldið Kórea

Korea (the Demo­cratic People‘s Republic of)

KP

PRK

Kóreu­maður

Norður-Kóreu­maður

kóresk­ur

norður­kóresk­ur

kóreska 
kor

Kórea

Suður-Kórea

Lýðveldið Kórea

Korea (the Republic of)

KR

KOR

Kóreu­mað­ur

Suður-Kóreu­mað­ur

kóresk­ur

suður­kóresk­ur

kóreska 

kor

Kósovó

Lýðveld­ið Kósovó

Kosovo

(XK)

 

Kósovói kós­ovósk­ur

albanska 

sqi

serb­neska 

srp

Króatía

Lýðveld­ið Króatía

Croatia

HR

HRV

Króati króatísk­ur

króatíska 

hrv

Kúba Lýðveld­ið Kúba Cuba

CU

CUB

Kúbu­mað­ur

Kúb­verji

kúb­versk­ur

spænska

spa

Kúveit

Kuwait

Kúveit­ríki

Kuwait-ríki

Kuwait

KW

KWT

Kúveiti kúveisk­ur

arabíska 

ara

Kýpur

Lýðveld­ið Kýpur

Cyprus

CY

CYP

Kýp­verji kýp­versk­ur

gríska 

ell

tyrkneska 

tur

Laos

Laoska alþýðu­lýðveldið

Lao People‘s Demo­cratic Republic (the)

LA

LAO

Laosi laosk­ur

laoska 

lao

Lesótó

Konungs­ríkið Lesótó

Lesotho

LS

LSO

Lesótó­mað­ur lesótósk­ur

enska 

eng

suðursótó 

sot

Lettland

Latvija

Lýðveldið Lettland

Lýðveldið Latvija

Latvia LV LVA Letti lett­nesk­ur

lettneska 

lav

Liecht­enst­ein

Fursta­dæmið

Liecht­enstein

Liechten­stein

LI

LIE

Liecht­enst­eini liecht­enst­einsk­ur þýska deu

Litáen

Lietuva

Lýðveldið Litáen

Lýðveldið Lietuva

Lithuania

LT

LTU

Litái litáísk­ur

litáíska 

lit

Líbanon

Líbanska lýðveldið

Lebanon

LB

LBN

Líbani líb­ansk­ur

arabíska 

ara

Líbería

Lýðveldið Líbería

Liberia

LR

LBR

Líberíu­maður líberísk­ur enska eng

Líbía

 

Libya

LY

LBY

Líbíu­maður líbísk­ur

arabíska 

ara

Lúxem­borg

Stór­hertoga­dæmið Lúxem­borg

Luxem­bourg

LU

LUX

Lúxem­borg­ari lúxem­borgsk­ur

franska

fra

lúxem­borgska 

ltz

þýska 

deu

Madag­askar

Lýðveld­ið Madag­ask­ar

Madagas­car

MG

MDG

Mad­ag­aski mad­ag­ask­ur

enska 

eng

franska

fra

mal­agas­íska 

mlg

 

 

 

 

 

 

   

Malasía

 

Mal­aysia

MY

MYS

Malasi mal­as­ísk­ur

mal­ajíska 

msa

Malaví

Lýðveldið Malaví

Malawi

MW

MWI

Malavi mal­avísk­ur

enska 

eng

mal­avíska 

nya

Mald­ívur

Lýðveld­ið Mald­ívur

Maldives

MV

MDV

Maldívi mald­ívsk­ur

mald­ívska 

div

Malí

Lýðveldið Malí

Mali

ML

MLI

Malí­maður malískur

franska fra

Malta

Lýðveldið Malta

Malta

MT

MLT

Malt­verji

Möltu­mað­ur

malt­nesk­ur

malt­versk­ur

enska 

eng

malt­neska 

mlt

Mar­okkó

Konungs­ríkið Mar­okkó

Morocco

MA

MAR

Mar­okkó­mað­ur mar­okkósk­ur

arabíska 

ara

Marshall-eyj­ar

Lýðveld­ið Marshall-eyj­ar

Marshall

Islands

(the)

MH

MHL

Marshall-ey­ing­ur marshall­eysk­ur

enska 

eng

marshall­eyska 

mah

Máritanía

Íslamska lýð­veldið Márit­anía

Maurit­ania

MR

MRT

Már­it­ani már­it­ansk­ur

arabíska 

ara

Máritíus

Lýð­veldið Márit­íus

Mauritius

MU

MUS

Márit­íus­maður márit­ískur enska eng

Mexíkó

Mex­íkóska ríkja­sam­band­ið

Mexico

MX

MEX

Mex­íkói

Mex­íkó­mað­ur

mex­íkósk­ur

spænska 

spa

Mið-Afríku­lýðveld­ið

 

Central

African

Republic

(the)

CF

CAF

Mið-Afríku­mað­ur mið­afrísk­ur

franska 

fra

sangó 

sag

Mið­baugs-Gínea

Lýðveld­ið Miðbaugs-Gínea

Equator­ial Guinea

GQ

GNQ

Mið­baugs-Gíneu­maður mið­baugs­gínesk­ur

franska 

fra

port­úgalska 

por

spænska 

spa

Míkró­nesía

Sam­bands­ríki Míkró­nesíu

Micro­nesia

(Federated

States

of)

FM

FSM

Míkró­nesíu­mað­ur míkró­nes­ísk­ur enska eng

Mjanmar

Myanmar

Mjanmar­samband­ið

Myanmar-sambandið

Myanmar

MM

MMR

Mjanmari mjan­marsk­ur

búrm­neska 

mya

Mold­óva

Lýðveld­ið Mold­óva

Moldova

(the

Republic

of)

MD

MDA

Moldóvi mold­óvsk­ur

mold­óvska 

mol

Mongólía

 

Mongolia

MN

MNG

Mong­ólíu­maður mong­ólsk­ur

mong­ólska 

mon

Svart­fjalla­land

Mont­en­egró

 

Monte­negro

ME

MNE

Svart­felling­ur svart­fellsk­ur

svart­fellska 

srp

Mónakó

Fursta­dæmið

Mónakó

Monaco

MC

MCO

Mónakó­mað­ur món­akósk­ur

franska 

fra

Mós­ambík

Lýðveld­ið Mós­ambík

Mozam­bique

MZ

MOZ

Mós­amb­íki mós­amb­ísk­ur

port­úgalska 

por

Namibía

Lýðveldið Namibía

Namibia

NA

NAM

Nam­ibíu­maður nam­ibísk­ur enska eng

Naúrú

Lýðveldið Naúrú

Nauru

NR

NRU

Naúrúi naúrúsk­ur

enska 

eng

naúrúska 

nau

Nepal

Sam­bands­lýð­stjórnar­lýðveld­ið Nepal

Nepal

NP

NPL

Nepali nepalsk­ur

nepalska 

nep

Níkaragva

Nicaragua

Lýðveldið Níkar­agva

Lýðveldið Nicar­agua

Nicar­agua

NI

NIC

Níkar­agva­mað­ur níkar­agsk­ur

spænska 

spa

Niðurland → 

Holland,

Niðurland

Konungs­ríki Niður­landa

Nether­lands

(the)

NL

NLD

Hol­lendingur hol­lensk­ur

hol­lenska 

nld

Níger

Lýðveldið Níger

Niger (the)

NE

NER

Níger­maður nígersk­ur

franska fra

Nígería

Sam­bands­lýð­veld­ið Nígería

Nigeria

NG

NGA

Nígeríu­mað­ur nígerísk­ur enska eng
Norður-Make­dónía Lýðveldið Norður-Make­dónía North Mace­donia MK MKD Norður-Make­dóníu­maður norður­make­dónsk­ur

make­dónska 

mkd

Noregur

Konungs­ríkið Noregur

Norway

NO

NOR

Norð­maður norskur

norska 

nor

[bókmál nob]

[nýnorska nno]

Nýja-Sjáland

 

New Zealand

NZ

NZL

Nýsjá­lend­ing­ur nýsjá­lensk­ur

enska 

eng

maóríska 

mri

Óman

Soldáns­veldið Óman

Oman

OM

OMN

Ómani

óm­ansk­ur

arabíska

ara

Pakistan

Íslamska lýðveldið Pakistan

Pakistan

PK

PAK

Pakistani pakist­anskur

enska 

eng

úrdú 

urd

Palaú

Lýðveld­ið Palaú

Palau

PW

PLW

Palaúi pal­aúskur

enska 

eng

pal­aúska 

pau

Palestína

Palestínu­ríki

Palestine,

State

of

PS

PSE

Pal­estínu­mað­ur pal­estínsk­ur

arabíska 

ara

Panama

Lýð­veldið Panama

Panama

PA

PAN

Pan­ama­mað­ur pan­amsk­ur

spænska 

spa

Papúa Nýja-Gín­ea

Sjálf­stæða ríkið Pap­úa Nýja-Gín­ea

Papua New Guin­ea

PG

PNG

Papúa­mað­ur pap­úskur

enska 

eng

hírímótú 

hmo

tokpísín 

tpi

Para­gvæ

Para­guay

Lýðveld­ið Para­gvæ

Lýðveld­ið Para­guay

Paraguay

PY

PRY

Para­gvæi para­gvæsk­ur

gvar­an­íska 

grn

spænska

spa

Páfa­garður

Vatík­anið

Vatíkan­borgríkið

Vatican City State

 

 

   

ítalska

ita

Páfastóll   Holy See (the) VA VAT    

ítalska 

ita

latína 

lat

Perú

Lýðveld­ið Perú

Peru

PE

PER

Perú­maður perúsk­ur

aímara 

aym

kets­úska 

que

spænska 

spa

Portúgal

Port­úgalska lýð­veldið

Portugal

PT

PRT

Port­úgali port­úgalsk­ur

port­úgalska 

por

Pólland

Lýðveldið Pól­land

Poland

PL

POL

Pól­verji pólskur pólska pol

Rúanda

Rwanda

Lýðveldið Rúanda

Lýðveldið Rwanda

Rwanda

RW

RWA

Rúanda­mað­ur

rúandsk­ur

enska 

eng

franska 

fra

rúandska 

kin

Rúmenía

 

Romania

RO

ROU

Rúmeni

rúm­enskur

rúm­enska 

ron

Rúss­land

Rúss­neska sambands­ríkið

Russian

Federation

(the)

RU

RUS

Rússi

rúss­nesk­ur

rúss­neska 

rus

Salómons­eyjar

 

Solomon Islands

SB

SLB

Sal­óm­ons­eying­ur

sal­óm­ons­eysk­ur

enska eng

Sambía

Zambia

Lýðveldið Sambía

Lýðveldið Zambia

Zambia

ZM

ZMB

Sambíu­mað­ur

samb­ískur

enska eng

Samein­uðu arab­ísku fursta­dæmin

 

United

Arab

Emirates

(the)

AE

ARE

   

arab­íska 

ara

Samóa

Sjálf­stæða ríkið Samóa

Samoa

WS

WSM

Samóa­mað­ur sam­óskur

enska 

eng

sam­óska 

smo

San Marínó

Lýðveldið San Marínó

San Marino

SM

SMR

San Mar­ínó-mað­ur san­mar­ínósk­ur

ítalska 

ita

Sankti Kitts og Nevis

Sam­bands­ríkið Sankti Kitts og Nevis

Saint Kitts and Nevis

KN

KNA

    enska eng

Sankti Lúsía

 

Saint Lucia

LC

LCA

    enska eng

Sankti Vinsent og Gren­adín­ur

 

Saint

Vincent

and

the Grenad­ines

VC

VCT

   

enska 

eng

Saó Tóme og Prins­ípe

Lýð­stjórnar­lýð­veld­ið Saó Tóme og Prins­ípe

Sao Tome and Principe

ST

STP

   

port­úgalska 

por

Sádi-Arabía

Konungs­ríkið Sádi-Arabía

Saudi Arabia

SA

SAU

Sádi-Arabi sádi­arab­ísk­ur

arabíska 

ara

Senegal

Lýð­veldið Senegal

Senegal

SN

SEN

Senegali senegalsk­ur

franska fra

Serbía

Lýðveldið Serbía

Serbia

RS

SRB

Serbi

serb­neskur

serb­neska 

srp

Seych­ell­es-eyjar

Lýð­veldið Seych­ell­es-eyjar

Seych­elles

SC

SYC

Seych­ell­es-ey­ing­ur

seych­ell­es­eysk­ur

enska eng

franska fra

seych­ell­es­eyska 

crs

Simbabve

Zimbabwe

Lýðveldið Simbabve

Lýðveldið Zimbabwe

Zimbabwe

ZW

ZWE

Simbabve­maður simb­abvesk­ur enska eng

Sing­apúr

Sing­apore

Lýðveldið Sing­apúr

Lýðveldið Sing­apore

Singa­pore

SG

SGP

Sing­apúri sing­ap­úrsk­ur

enska 

eng

kínverska 

zho

malajíska 

msa

tamíl 

tam

Síerra Leóne

Lýðveldið Síerra Leóne

Sierra Leone

SL

SLE

Síerra Leóne-mað­ur síerra­leónsk­ur enska eng

Síle

→ Chile,

Síle

Lýðveldið Chile

Lýðveldið Síle

Chile

CL

CHL

Chile-mað­ur

Síle­mað­ur

chilesk­ur

sílesk­ur

spænska 

spa

Slóvakía

Slóvak­íska lýðveldið

Slovakia

SK

SVK

Slóvaki slóvak­ískur

slóvak­íska 

slk

Slóvenía

Lýðveldið Slóvenía

Slovenia

SI

SVN

Slóveni slóvensk­ur

slóvenska 

slv

Sómalía

Sam­bands­lýðveldið Sómalía

Somalia

SO

SOM

Sómali sómal­ískur

arabíska

ara

sómal­íska 

som

Spánn

Konungs­ríkið Spánn

Spain

ES

ESP

Spán­verji spænskur

spænska

spa

Srí Lanka

Sósíal­íska lýð­stjórnar­lýð­veldið Srí Lanka

Sri Lanka

LK

LKA

Srí Lanka-maður srí­lanksk­ur

enska 

eng

singal­íska 

sin

tamíl 

tam

Suður-Afríka

Lýðveldið Suður-Afríka

South Africa

ZA

ZAF

Suður-Afríku­maður suður­afrísk­ur

afríkanska 

afr

botsvanska 

tsn

enska 

eng

ndebele 

nbl

norður­sótó 

nso

suður­sótó 

sot

súlúska 

zul

svas­lenska 

ssw

tsonga 

tso

venda 

ven

xhósa 

xho

Suður-Súdan

Lýðveldið Suður-Súdan

South Sudan

SS

SSD

Suður-Súdani suður­súdansk­ur enska eng

Súdan

Lýðveldið Súdan

Sudan (the)

SD

SDN

Súdani súdansk­ur

arabíska ara

Súrínam

Lýðveldið Súrínam

Suriname

SR

SUR

Súrín­ami súrín­amsk­ur hollenska nld

Svart­fjalla­land

Mont­en­egró, 

Svart­fjalla­land

 

Monte­negro

ME

MNE

Svart­fell­ing­ur svart­fellsk­ur svart­fellska srp

Sviss

Sviss­neska ríkja­sam­bandið

Switzer­land

CH

CHE

Sviss­lend­ing­ur sviss­nesk­ur

franska 

fra

ítalska 

ita

retó­róm­anska 

roh

þýska 

deu

Svíþjóð

Konungs­ríkið Svíþjóð

Sweden

SE

SWE

Svíi sænsk­ur

sænska 

swe

Sýrland

Sýrlenska araba­lýðveldið

Syrian Arab  Republic

SY

SYR

Sýr­lend­ing­ur sýr­lensk­ur

arabíska 

ara

Tads­íkist­an

Lýð­veldið Tads­íkist­an

Tajik­istan

TJ

TJK

Tadsíki tads­ísk­ur

tads­íska 

tgk

Taíland

Thailand

Konungs­ríkið Taíland

Konungs­ríkið Thailand

Thai­land

TH

THA

Taí­lend­ing­ur taí­lensk­ur

taí­lenska 

tha

Tansanía

Sam­bands­lýð­veldið Tans­anía

Tanzania,

United 

Republic

of

TZ

TZA

Tansani tansan­ískur

enska 

eng

svahílí 

swa

Tékkland

Tékk­neska lýð­veldið

Czech

Republic

(the)

CZ

CZE

Tékki tékk­neskur

tékk­neska 

ces

Tímor-Leste

Lýð­stjórnar­lýð­veld­ið Tímor-Leste

Timor-Leste

TL

TLS

Tímori tím­orsk­ur

port­úgalska 

por

tím­orska 

tet

Tjad → 

Chad, 

Tjad

Lýðveldið Tjad

Lýðveldið Chad

Chad

TD

TCD

Tjadi tjad­neskur

arabíska 

ara

franska 

fra

Tonga

Konungs­ríkið Tonga

Tonga

TO

TON

Tong­verji tong­versk­ur

enska 

eng

tong­verska 

ton

Tógó

Tógóska lýðveldið

Togo

TG

TGO

Tógó­mað­ur tógósk­ur

franska fra

Trínidad og Tóbagó

Lýðveldið Trínidad og Tóbagó

Trinidad and Tobago

TT

TTO

Trínidadi trínidad­ískur enska eng

Túnis

Túniska lýðveldið

Tunisia

TN

TUN

Túnisi tún­iskur

arabíska 

ara

Túrk­men­istan

 

Turk­meni­stan

TM

TKM

Túrk­meni túrk­mensk­ur

túrk­menska 

tuk

Túvalú

 

Tuvalu

TV

TUV

Túvalúi túv­alúsk­ur

enska 

eng

túv­alúska 

tvl

Tyrkland

Lýðveldið Tyrkland

Turkey

TR

TUR

Tyrki tyrk­nesk­ur

tyrk­neska 

tur

Ungverja­land

Lýðveldið Ungverja­land

Hungary

HU

HUN

Ung­verji ung­versk­ur

ung­verska 

hun

Úganda

Lýðveldið Úganda

Uganda

UG

UGA

Úganda­mað­ur úgandsk­ur

enska eng

Úkraína

 

Ukraine

UA

UKR

Úkraínu­maður úkraínsk­ur úkraínska ukr

Úrúgvæ

Uruguay

Austræna lýðveldið Úrú­gvæ

Austræna lýðveldið Uru­guay

Uruguay

UY URY Úrú­gvæi úrú­gvæsk­ur

spænska 

spa

Úsbek­istan

Lýðveldið Úsbek­istan

Uzbeki­stan

UZ

UZB

Úsbeki úsbeksk­ur

úsbekska 

uzb

Vanúatú

Lýðveldið Van­úatú

Vanuatu

VU

VUT

Van­úatúi van­úatúsk­ur

bíslama 

bis

enska 

eng

franska 

fra

Vatíkanið

Páfa­garður,

Vatíkanið

 

Vatican City State

 

 

   

ítalska 

ta

Ven­es­úela

Bólivarska lýð­veldið Ven­esúela

Venezuela

(Bolivarian

Republic

of)

VE

VEN

Ven­esú­ela­mað­ur ven­esú­elsk­ur

spænska 

spa

Víetnam

Alþýðu­lýðveldið Víetnam

Viet Nam

VN

VNM

Víet­nami víet­namsk­ur

víet­namska 

vie

Zambia → Sambía, Zambia

Lýðveldið Sambía

Lýðveldið Zambia

Zambia

ZM

ZMB

Sambíu­mað­ur samb­ískur enska eng

Zimbabwe

→ Simbabve,

Zimbabwe

Lýðveldið Simbabve

Lýðveldið Zimbabwe

Zimbabwe

ZW

ZWE

Simbabve­maður simb­abvesk­ur enska eng

Þýskaland

Sam­bands­lýð­veldið Þýska­land

Germany

DE

DEU

Þjóðverji þýskur þýska deu

Skýringar

Skráin hefur aðeins að geyma heiti landa sem njóta viðurkenningar sem sjálfstæð ríki.

Heitin í fremsta dálki nægja í flestum tilvikum í almennri málnotkun. Í öðrum dálki er sýnt fullt (formlegt) heiti ríkis ef það er frábrugðið nafnmyndinni í fyrsta dálki. Við vissar aðstæður þarf að nota fullt (formlegt) heiti.

Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia) er aftara heitið þó einnig haft á sínum stafrófsstað í skránni (Grænhöfðaeyjar undir G, Zambia undir Z) og þaðan er vísað með ör (→) á fremri staðinn (þ.e. úr Grænhöfðaeyjar í Cabo Verde, úr Zambia í Sambía o.s.frv.). Þetta er gert til að valkvæð mynd fari síður fram hjá notendum ríkjaheitaskrárinnar. Ef málræktarsvið Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum mælir með annarri hvorri valkvæðu myndanna í fremsta dálki fremur en hinni, að jafnaði í íslenskum textum, er það gefið til kynna með því að feitletra aðeins þá ritmynd en ekki hina.

Starfshópur um ríkjaheiti tók saman heitin í fyrsta og öðrum dálki og var frá því gengið í apríl 2015. Í starfshópnum sátu fulltrúar frá Hagstofu Íslands (Auður Ólína Svavarsdóttir deildarstjóri), Íslenskri málnefnd (Haraldur Bernharðsson dósent), Ríkisútvarpinu (Anna Sigríður Þráinsdóttir málfarsráðunautur), Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (Ari Páll Kristinsson rannsóknarprófessor) og utanríkisráðuneytinu (Jón Egill Egilsson prótókollsstjóri). Ari Páll Kristinsson skrásetti (maí/júní 2015) og hann hefur fært inn breytingar sem síðar hafa orðið þar sem þjóðríki hafa fengið ný nöfn (Norður-Makedónía, Esvatíní). 

Í þriðja dálki er sýnt heiti ríkisins á ensku eins og það er birt í ISO-staðlinum 3166-1 (þar undir yfirskriftinni „English short name“), í landaheitaskrá UNGEGN, sérfræðingahóps Sameinuðu þjóðanna um örnefni (þar undir yfirskriftinni „UN Official English – Short name“), á vefsíðu Sameinuðu þjóðanna um aðildarríki (http://www.un.org/en/members/) eða öðrum traustum heimildum.

Í fjórða/fimmta dálki eru tveggja og þriggja stafa ISO-kóðar viðkomandi ríkis skv. ISO-staðlinum 3166-1. Tveggja stafa kóðar eru víða notaðir en þriggja stafa kóðar samsvara oft betur heitum ríkjanna.

Í sjötta og sjöunda dálki eru sýnd íbúaheiti (í karlkyni eintölu) og lýsingarorð (í karlkyni eintölu) sem svara til viðkomandi ríkis. Í meginatriðum er þar byggt á Stafsetningarorðabókinni.

Áttundi og aftasti dálkur sýnir opinber(t) tungumál ríkis. Jafnframt eru tilgreindir þriggja bókstafa ISO-kóðar tungumálanna, skv. staðlinum ISO 639-3. Þessi dálkur er byggður á íðorðaskránni Tungumálaheiti (1. útg. 2014) sem  Ari Páll Kristinsson samdi og birtur er í Íðorðabanka Árnastofnunar.