Skip to main content

Events

Aðalfundur Nafnfræðifélagsins

Aðalfundur Nafnfræðifélagsins verður haldinn laugardaginn 30. október kl. 12.30 í stofu 202 í Odda. Á fundinum fara fram venjuleg aðalfundarstörf.

Að loknum aðalfundi mun Emily Lethbridge, rannsóknardósent við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, kynna örnefnavefinn nafnið.is og skráningarátakið Hvar er?

Allir velkomnir.

2021-10-30T12:30:00 - 2021-10-30T14:00:00
Add to Calendar
-