25. nóvember | kl. 12–13 Frá Breiðafirði til Lancashire Svanhildur Óskarsdóttir flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
25. nóvember | kl. 16.30–17.30 Nýjar bækur kynntar í Eddu: Meyjar og völd. Rímur og saga af Mábil sterku og Þorsteins saga Víkingssonar Tvær ævintýralegar sögur sem nutu mikilla vinsælda á Íslandi á miðöldum birtast nú á prenti.
26.–27. nóvember | kl. 10–16 Fundur Samstarfsnefndar um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis Samstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis heldur sinn árlega fund í Kaupmannahöfn 2
26. nóvember | kl. 15–16 Annars hugar: Juan Camilo Roman Estrada Annars hugar er fyrirlestraröð fyrir alla sem tala íslensku, töluðu íslensku eða vilja tala íslensku.
1. desember | kl. 23.45 Umsóknarfrestur um styrki til BA-náms í íslensku sem öðru máli Umsóknarfrestur er til 1. desember.
1. desember | kl. 23.45 Umsóknarfrestur um styrki Snorra Sturlusonar Umsóknarfrestur er til 1. desember.