Á Degi rímnalagsins 15. september verður haldið málþing um rímur í fyrirlestrasal Eddu. Að málþingi loknu verða haldnir tónleikar sem bera yfirskriftina „Nýjar rímur“.
Helga Hilmisdóttir, sviðsstjóri íslenskusviðs Árnastofnunar, verður á Amtsbókasafninu á Akureyri 9. október þar sem hún mun segja frá orðabókum og gagnasöfnum á vegum stofnunarinnar.