Sóttkví er orð ársins 2020
Nokkur orð komu til greina en hvernig er orðið valið?
Gripla XXXI er komin út
Gripla kemur nú í fyrsta skipti út á rafrænu formi samhliða prentaðri útgáfu og er hver grein fyrir sig aðgengileg í opnum aðgangi á gripla.arnastofnun.is.
Kaupmannahafnarháskóli óskar eftir doktorsnemum
Institut for Nordiske Studier og Sprogvidenskab við Kaupmannahafnarháskóla óskar eftir doktorsnemum.
Umsóknarfrestur er 25. febrúar 2021.
Umsóknarfrestur er 25. febrúar 2021.
Fræðarar á ferð á ný
Fræðarar hafa enn á ný lagt land undir fót eftir að hafa gert hlé á skólaheimsóknum á meðan samkomutakmarkanir voru sem harðastar.
Úthlutun rannsóknastyrkja Rannís 2021
Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsóknarverkefna fyrir árið 2021, stærstu úthlutun sjóðsins frá upphafi.
Efst á baugi
Íslenskukennsla í Kína á tímum kórónuveirunnar
Branislav Bédi tók viðtal við Eirík Sturlu og ræddi við hann um íslenskukennslu í Kína.
friðgin
Í fornu máli hafði orðið fjölskylda aðra merkingu en tíðust er nú.
Úrkomuákefð
Í þessum pistli verður fjallað um orðið úrkomuákefð sem er a.m.k. tveggja áratuga gamalt orð en undanfarin ár hefur notkun þess aukist.