Sýningunni Sjónarhorn sem var í Safnahúsinu hefur verið lokað og eins og stendur hefur Árnastofnun enga aðstöðu til sýningarhalds á handritum úr safni Árna Magnússonar. Af þeim sökum liggur móttaka og leiðsögn fyrir skólahópa og almenning niðri næstu misserin eða allt þar til ný sýning verður opnuð í Húsi íslenskunnar í vetrarbyrjun 2023.