Skip to main content

Beiðnir

Stofnunin tekur við beiðnum um eftirfarandi málefni:

 

  • Ljósmyndir úr íslenskum handritum sem stofnunin varðveitir. Ljósmyndirnar gætu hentað til birtingar eða rannsókna.
    Ljósmyndir má panta hér.
     
  • Hljóðrit úr þjóðfræðisafni stofnunarinnar til notkunar í fræðilegum og listrænum tilgangi og til birtingar eftir atvikum. Erindi sendist thjodfraedi [hjá] arnastofnun.is.
     
  • Safnkennsla er í boði hjá safnkennara Árnastofnunar. Kennslan fer fram í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
  •  
  • Skjöl úr skjalasafni stofnunarinnar má nálgast að höfðu samráði við skjalastjóra: skjalasafn [hjá] arnastofnun.is.
     
  • Vinnuaðstaða í húsakynnum stofnunarinnar stendur fræðimönnum og háskólanemum í framhaldsnámi til boða.
    Umsókn um vinnuaðstöðu.