14. ágúst 2025 Ný handrit á sýningu – ágúst 2025 Skipt var um handrit á sýningunni Heimur í orðum þann 12. ágúst.
11. ágúst 2025 The Codex Trajectinus of the Prose Edda The Codex Trajectinus of the Prose Edda. Pistill eftir Bart Jaski.
8. ágúst 2025 19. fornsagnaþingið haldið í Póllandi 2025 Alþjóðlegt fornsagnaþing var í haldið í tveimur borgum í Póllandi, Katowice og Kraká, 3.–8. ágúst.
5. ágúst 2025 Mælt með handritasýningunni Heimur í orðum í New York Times Blaðamaðurinn Grayson del Faro mælir með sýningunni.
24. júlí 2025 Ellefu erlendir námsmenn hlutu styrk Styrkir til erlendra námsmanna til að stunda nám í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands.
23. júlí 2025 Tveir sumarskólar í íslenskri tungu og menningu Í sumar annaðist Íslenskusvið Árnastofnunar skipulagningu tveggja sumarskóla í samstarfi við hugvísindasvið Háskóla Íslands.
7. júlí 2025 Greinakall − Orð og tunga 2026 Tímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.
3. júlí 2025 Ráðstefna: Stafrænir gagnagrunnar um sögulegan pappír og vatnsmerki Ráðstefnan var haldin í Eddu dagana 19.–21. júní 2025.
2. júlí 2025 Nýr vefstjóri Árnastofnunar Óskar Völundarson hefur verið ráðinn vefstjóri Árnastofnunar.
24. júní 2025 Logi Einarsson heimsækir Árnastofnun Logi Einarsson menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra heimsótti Árnastofnun á dögunum.
19. júní 2025 Árlegur fundur íslenskukennara sem starfa við erlenda háskóla Fundurinn var haldinn í Reykjavík 11.–14. júní síðastliðinn.
16. júní 2025 Sýningin Heimur í orðum lokuð 17. júní Handritasýningin Heimur í orðum verður lokuð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.