15. september 2025 Upptaka af Sigurðar Nordals fyrirlestri (2025) Fyrirlesari að þessu sinni er Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og blaðamaður.
11. september 2025 Konur og trú á Norðurlöndunum Í nýju sérhefti af tímaritinu Women's Writing eru greinar um konur og trú á Norðurlöndunum frá ýmsum sjónarhornum.
8. september 2025 Íslenski málbankinn tekinn í gagnið Opnað var fyrir nýtt vefsvæði á vegum Árnastofnunar 4. september síðastliðinn.
27. ágúst 2025 Skuggsjár: myndrænt yfirlit yfir handrit og þjóðfræðiefni Árnastofnun hefur opnað vef með nýjum stafrænum verkfærum sem nýtast rannsakendum í handritafræðum og þjóðfræði.
14. ágúst 2025 Ný handrit á sýningu – ágúst 2025 Skipt var um handrit á sýningunni Heimur í orðum 12. ágúst.
11. ágúst 2025 The Codex Trajectinus of the Prose Edda The Codex Trajectinus of the Prose Edda. Pistill eftir Bart Jaski.
8. ágúst 2025 19. fornsagnaþingið haldið í Póllandi Alþjóðlegt fornsagnaþing var í haldið í tveimur borgum í Póllandi, Katowice og Kraká, 3.–8. ágúst.
5. ágúst 2025 Mælt með handritasýningunni Heimur í orðum í New York Times Blaðamaðurinn Grayson del Faro mælir með sýningunni.
24. júlí 2025 Ellefu erlendir námsmenn hlutu styrk Styrkir til erlendra námsmanna til að stunda nám í íslensku sem öðru máli við Háskóla Íslands.
23. júlí 2025 Tveir sumarskólar í íslenskri tungu og menningu Í sumar skipulagði íslenskusvið Árnastofnunar tvo sumarskóla í samstarfi við Hugvísindasvið Háskóla Íslands.
7. júlí 2025 Greinakall − Orð og tunga 2026 Tímaritið Orð og tunga óskar eftir greinum til birtingar í 28. hefti tímaritsins (2026). Frestur til að skila greinarhandritum er til 15. október 2025.
3. júlí 2025 Ráðstefna: Stafrænir gagnagrunnar um sögulegan pappír og vatnsmerki Ráðstefnan var haldin í Eddu dagana 19.–21. júní 2025.