Skip to main content

Erlent samstarf

Handrita- og textafræði

Mál og málnotkun

Nafnfræði

Nám og kennsla

Stofnunin hefur umsjón með kennslu í íslensku og þjónustu við háskólakennara í íslensku við erlenda háskóla af hálfu íslenskra stjórnvalda. Stuðningur er við íslenskukennslu á 17 stöðum í Evrópu, Bandaríkjunum, Kanada, Japan og Kína. Forníslenska er kennd við um 100 háskóla erlendis, nútímaíslenska við 40. Tengiliður er Branislav Bedi.

Þjóðfræði

NoFF
Nordiskt forum för folkmusikforskning och -dokumentation / Nordic Forum for Folk Musik Research and Documentation. Samstarfsnet norrænna þjóðlagafræðinga sem tengjast þjóðfræðisöfnum. Fundir eru haldnir árlega, til skiptis í Danmörku, Finnlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Tengiliður er Rósa Þorsteinsdóttir.

Bókasöfn

Einstök rannsóknarverkefni, sem er fjallað um undir Rannsóknir, eiga jafnframt í margvíslegu samstarfi við stofnanir og einstaklinga innanlands og utan.