Skip to main content

Örnefnanefnd

Hafa samband
Örnefnanefnd hefur aðsetur á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Heimilisfang:
Örnefnanefnd
Eddu
Arngrímsgötu 5
107 Reykjavík

Netfang: ornefnanefnd [hjá] hi.is

Sími: 525-4432 eða 525-4433
Menningararfur
Örnefni, þar með talin bæjanöfn og götuheiti, eru hluti af menningararfi íslensku þjóðarinnar og hafa mörg hver varðveist frá upphafi búsetu í landinu. Samkvæmt lögum um örnefni ber að vernda þessar minjar eftir því sem kostur er, enda telur Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (e. UNESCO) viðhald menningarerfða af þessu tagi mikilvægt.
Nefndina skipa (2019–2023):
Bergur Þorgeirsson formaður, skipaður án tilnefningar,
Einar Sveinbjörnsson varaformaður, tilnefndur af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti,
Gunnar H. Kristinsson tilnefndur af umhverfis- og auðlindaráðuneyti,
Jónína Hafsteinsdóttir tilnefnd af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,
Þórdís Edda Jóhannesdóttir tilnefnd af Íslenskri málnefnd.

Varamenn eru:
Birna Kristín Svavarsdóttir skipuð án tilnefningar,
Eydís Líndal Jóhannesdóttir tilnefnd af umhverfis- og auðlindaráðuneyti,
Birna Lárusdóttir tilnefnd af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum,
Sigurður Konráðsson tilnefndur af Íslenskri málnefnd.