Search
Málþing um fyrsta máltölvunarverkefnið: Tíðni orða í Hreiðrinu
Viðburðurinn er sá fyrsti í röð á vegum Máltækniseturs og CLARIN-IS sem haldinn verður á næstu misserum og fjallar um sögu, upphaf og þróun íslenskrar máltækni.
NánarÍslensk orðtíðnibók
Íslensk orðtíðnibók. Ritstjóri: Jörgen Pind. Aðrir sem unnu að ritinu: Friðrik Magnússon og Stefán Briem.
Upptaka af fyrirlestri Halldóru Kristinsdóttur: „Ónýtt“ í erlendu safni
Hér er hægt að hlusta á fyrirlestur sem Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingur á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, flutti í Eddu 13. janúar síðastliðinn í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
NánarSkortur eða gnægð? Viðaröflun norrænna manna á Grænlandi og áhrif þess á hið daglega líf
Lísabet Guðmundsdóttir fornleifafræðingur flytur fyrirlestur í tengslum við sýninguna Heimur í orðum.
NánarMálþing um heilaga Agnesi á messudegi hennar
Í tilefni af væntanlegri útkomu bókarinnar Agnesarkver verður haldið málþing í fyrirlestrasal Eddu.
NánarOpinn fyrirlestur um forn kínversk handrit og skjalfræði í Kína
Jón Egill Eyþórsson fjallar um heim fornra kínverskra handrita og veitir innsýn í kínverska skjalfræði.
Nánar