Heimur handritanna á Náttúrubarnahátíð á Ströndum
Dagana 11.–13. júlí nk. verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa.
NánarDagana 11.–13. júlí nk. verður Náttúrubarnahátíð á Ströndum haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa.
NánarMarkmið verkefnisins er að kanna þær breytingar sem urðu á tilurð, dreifingu og flutningi rímna á tímabilinu um 1550–1725. Rímur hafa oft verið stimplaðar sem staðnaður, íhaldssamur og menningarlega einangraður kveðskapur. Þetta lífseiga viðhorf til rímna verður hér tekið til endurskoðunar.
NánarDagana 5.–6. júní fer fram ársfundur og ráðstefna ARLIS-Norden, samtaka listbókasafna á Norðurlöndum.
NánarKomin er út ensk þýðing á rannsókn danska þjóðlagafræðingsins Svend Nielsens á tilbrigðum í rímnakveðskap, en hún kom út á íslensku 2022. The Rímur Poetry of Ten Kvæðamenn: Research on Variations er gefin út sem rafbók þannig að hægt er að hlusta á dæmi um kveðskapinn, en bókin segir frá söfnun og rannsókn á rímnakveðskap tíu kvæðamanna á árunum 1964–1971. Kveikjan að rannsókninni voru ummæli sem...
Í starfsskýrslu íslenskusviðs má lesa hvað bar hæst á starfsárinu 2024.
NánarSkýrsla menningarsviðs 2024 Menningarsvið sinnir fjölbreyttum verkefnum sem tengjast íslenskri menningu sem í stuttu máli skiptist í þrennt: rannsóknir, miðlun og varðveislu frumgagna en sviðið varðveitir þrjú söfn, þ.e. handritasafn, segulbandasafn og örnefnasafn.
NánarFöstudaginn 23. maí verður opnuð sýning á verkum barnanna sem tóku þátt í verkefninu Hvað er með ásum? Sýningin fer fram í safnkennslustofunni á 1. hæð og stendur yfir í sumar eða fram til 1. ágúst.
NánarÍ fyrirlestrinum mun Lea D. Pokorny, doktorsnemi í sagnfræði, fjalla um hárham og holdrosa og hvernig þessar hliðar á skinnum dreifðust í íslenskum handritum.
Nánar