
Sögulegur pappír aldursgreindur
Þessa dagana er unnið að því að aldursgreina pappír frá sautjándu öld með hjálp FTIR-litrófsgreiningar (e. Fourier-Transform Infrared spectroscopy). Þetta er liður í rannsóknarverkefninu Hringrás pappírs sem snýst um að efla fræðilega þekkingu á pappír sem notaður var á Íslandi áður fyrr.
Nánar