
Sagan af Ásmundi og vindi: Umhverfið í ævintýrum
Í þjóðfræðisafni stofnunarinnar finnast tvær upptökur þar sem sagnaþulir segja ævintýrið af Ásmundi og vindi. Eins og titill sögunnar gefur til kynna koma veður og vindur þar við sögu en söguhetjan Ásmundur fer þrisvar í ferðalag til þess að krefja vindinn um bætur fyrir að feykja allri töðunni af túninu.
Nánar