Rúnir á Íslandi (2. útgáfa)
Hér er um að ræða nýja og töluvert endurbætta útgáfu bókarinnar og hefur meðal annars ítarlegri nafnaskrá verið bætt við sem eykur gagnsemi ritsins og auðveldar notkun. Hver er letrið les, bið fyrir blíðri sál, syngi signað vers. Með þessum orðum lýkur rúnaáletrun á legsteini Sigríðar Hrafnsdóttur á Grenjaðarstað um miðja 15. öld. Með fornleifauppgötvunum síðustu ára hefur komið æ betur í...
Kaupa bókina