Árlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis haldinn í Reykjavík
Árlegur fundur íslenskukennara við háskóla erlendis verður haldinn 11.–14. júní í Eddu í Reykjavík. Rætt verður m.a. um framhald íslenskukennslu í háskólum erlendis og ársskýrsla 2024–2025 verður kynnt.
Nánar