
Dagana 27. til 29. júní munu standa yfir flutningar á vélbúnaði hjá Upplýsingatæknisviði Háskóla Íslands. Meðan á þessu stendur má búast við truflunum á vefsíðum Árnastofnunar og viðbúið að margar þeirra verði óaðgengilegar á þessum tíma. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Sjá tilkynningu frá Háskóla Íslands.
Vefsíður sem þetta nær til eru til dæmis:
málið.is
m.is
Beygingarlýsing íslensks nútímamáls
Íslensk nútímamálsorðabók
ISLEX
Ísmús
Íslenskt orðanet
Íðorðabankinn
nafnið.is