30. október 2023 Myndasyrpa frá vesturíslenskri helgi Í tilefni þess að 150 ár eru liðin síðan fyrsti stóri hópur vesturfara fór vestur um haf frá Íslandi til Kanada var haldin vesturíslensk helgi í Eddu.
27. október 2023 Myndasyrpa frá Nafnfræðiþingi Nafnfræðifélagsins Þingið var haldið laugardaginn 14. október og yfirskrift þingsins var Nöfn og skáldskapur.
27. október 2023 Staða doktorsnema laus til umsóknar Um er að ræða þriggja ára styrk til rannsóknarverkefnis við Árnastofnun og Háskóla Íslands.
26. október 2023 Árleg ráðstefna CLARIN haldin í Leuven Að þessu sinni var fjölmennt frá Íslandi en alls sóttu sjö Íslendingar ráðstefnuna.
25. október 2023 Ársfundur og ráðstefna EFNIL haldin í Ljubljana Meginefni ráðstefnunnar voru tungumálavefgáttir og orðabækur á vefnum, og ekki síst aðkoma hins almenna málnotanda að þeim.
23. október 2023 Eiríkur Rögnvaldsson hlýtur verðlaun fyrir árangur í þágu máltækni Eiríkur Rögnvaldsson hlaut nýverið hin árlegu Steven Krauwer-verðlaun.
19. október 2023 Samstarfsverkefni um nýja tækni við að kenna erlendum málhöfum þjóðtungur Verkefnið snýr aðallega að kennslu fyrir erlenda námsmenn eins og skiptinema og innflytjendur og nær yfir bæði staðkennslu og fjarnám.
10. október 2023 Ísland tekið við stjórn norrænu íðorðasamtakanna Meðal verkefna er skipulagning næstu Nordterm-ráðstefnu sem haldin verður í Reykjavík 2025.
27. september 2023 Fimmta bindi Ljóðmæla komið út Út er komið fimmta bindið í fræðilegri heildarútgáfu á verkum Hallgríms Péturssonar. Efni þessa bindis eru lausavísur og nokkur lengri kvæði, flest gamansöm.
27. september 2023 Styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli − umsóknarfrestur er til 1. desember Árlega eru veittir um það bil tólf styrkir til BA-náms í íslensku sem öðru máli.
26. september 2023 Upptaka af Sigurðar Nordals fyrirlestri Fyrirlesari að þessu sinni var Gauti Kristmannsson og nefnist fyrirlesturinn: Hvað þýðir þjóðtungan? Frá handritum til gervigreindar.
26. september 2023 Styrkir Snorra Sturlusonar – umsóknarfrestur er til 1. desember Styrkirnir eru veittir erlendum rithöfundum, þýðendum og fræðimönnum á sviði mannvísinda.