Lagt inn í nýyrðabankann daglega
Nýyrðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (nyyrdi.arnastofnun.is) er vettvangur þar sem hægt að senda inn nýyrði.
Nánar
Nýyrðabanki Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (nyyrdi.arnastofnun.is) er vettvangur þar sem hægt að senda inn nýyrði.
Nánar
Þann 19. desember síðastliðinn var nýr vefur um lifandi hefðir opnaður formlega af mennta- og menningarmálaráðherra. Vefurinn var unninn af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fyrir mennta- og menningarmálaráðuneytið. Umsjón með verkefninu hafði Vilhelmína Jónsdóttir lögfræðingur og þjóðfræðingur. Webmo design sá um vefsmíði.
Nánar
Í Griplu 2018 eru níu ritrýndar greinar og útgáfur, fjórar á íslensku, fjórar á ensku og ein á frönsku.
Nánar
Á dánardegi Árna Magnússonar 7. janúar efndi starfsfólk á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum til ættarmóts Njáluhandrita og nýtti sér það tækifæri að hafa Reykjabók, sem lánuð var frá Kaupmannahöfn á sýninguna Lífsblómið, með á handritamótinu.
Nánar
Styrkjum úthlutað úr Rannsóknasjóði Háskóla Íslands 2019 Nokkrir fræðimenn sem starfa við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fengu fjárstyrki til rannsókna. Til upplýsingar birtist hér listi yfir styrkþegana og rannsóknirnar:
Nánar
Sigurður Stefán Jónsson hefur verið ráðinn ljósmyndari á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands. Stofnuninni bárust alls 57 umsóknir um styrkina fyrir skólaárið 2019 – 2020 og voru veittir 17 styrkir til nemenda frá 13 löndum.
NánarVeröld, hús Vigdísar Háskóla Íslands 28. mars 2019, 9.00–16.30
NánarNafnfræði er ein grein málfræði. Við rannsókn á nöfnum (örnefnum, mannanöfnum, dýranöfnum og ýmsum öðrum nöfnum) er beitt málvísindalegum aðferðum en nafnfræðin hefur jafnframt náin tengsl við aðrar greinar. Saga, m.a. trúarbragðasaga, er mikilvæg grein fyrir nafnfræðina, og einnig mannfræði og félagsfræði.
Nánar