Vísindavaka Rannís 2022
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður með bás á Vísindavöku Rannís sem haldin verður í Laugardalshöll 1. október frá kl. 13–18.
NánarStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður með bás á Vísindavöku Rannís sem haldin verður í Laugardalshöll 1. október frá kl. 13–18.
NánarDagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar 16. nóvember.
NánarSamstarfsnefnd um kennslu í Norðurlandafræðum erlendis heldur sinn árlega fund í Caen í Normandí 9.−10. nóvember. Í framhaldi af fundinum verður farið yfir umsóknir í SNU-sjóðinn og farið í heimsókn í háskólann í Caen til að hitta kennara og nemendur sem stunda þar nám í Norðurlandafræðum.
Nánar
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum setti upp bás á Vísindavöku Ranníss 2022.
Nánar