Styrkir til orðabókarverkefna
Á undanförnum tveimur árum hefur veforðabókin ISLEX (islex.is) stækkað um 5400 orð.
NánarÁ undanförnum tveimur árum hefur veforðabókin ISLEX (islex.is) stækkað um 5400 orð.
NánarÍ tilefni af 25 ára afmæli Íðorðabankans verður haldið málþing í safnaðarheimili Neskirkju 15. nóvember. Dagskrá 16.00−16.15 Ágústa Þorbergsdóttir: Íðorðabanki í 25 ár 16.15−16.25 Jóhann Heiðar Jóhannsson: Íðorðastarfsemi í læknisfræði
NánarÁ haustdögum komu út tvær bækur á vegum Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Annars vegar Greinasafnið Fyrningar.
Nánar
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember 2022 fjallar pistill nafnfræðisviðs að þessu sinni um örnefni í nærumhverfi og kvæðum Jónasar Hallgrímssonar. Áherslan er á tvennt. Í fyrsta lagi verður stiklað á stóru um örnefnin sem koma fyrir á þeim jörðum og stöðum á Íslandi þar sem Jónas átti heima.
Nánar
Nýr sendiherra Frakklands á Íslandi, Guillaume Bazard, og Renaud Durville, menningarfulltrúi franska sendiráðsins, heimsóttu Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum á dögunum.
Nánar
Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, veitti Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Bragi Valdimar Skúlason hlaut verðlaunin í ár við athöfn í Fellaskóla. Við sama tækifæri fengu Tungumálatöfrar sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu.
NánarHandrit þetta er elsta og merkasta safn eddukvæða og frægast allra íslenskra bóka. Það er skrifað á síðari hluta 13. aldar af óþekktum skrifara. Hann hefur skrifað kvæðin upp eftir enn eldri handritum sem nú eru týnd. Flest kvæðanna eru ekki varðveitt annars staðar en í þessari bók.
Nánar
Fjölmargar orðanefndir og áhugasamir einstaklingar hafa lagt mikið af mörkum til þess að efla íslenskan orða- og hugtakaforða á ýmsum fræði- og starfsgreinasviðum með því að taka saman íðorðasöfn og birt þau í Íðorðabankanum. Slíkt er gríðarlega mikilvægt til að íslenska dafni sem tungumál og hægt verði að nota hana á öllum sviðum samfélagsins.
Nánar